Bandaríkjamenn telja Pútín enn vilja ná stórum hluta Úkraínu á sitt vald Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2022 06:58 Haines segir líkur á að Rússar grípi til annarra úrræða, til að mynda tölvuárása og tilrauna til að stjórna orkuframboði. epa/Michael Reynolds Öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum telja Vladimir Pútín Rússlandsforseta enn vilja ná stórum hluta Úkraínu á sitt vald. Þau segja hersveitir Rússa hins vegar orðnar svo rýrar að þær séu eingöngu færar um hægfara sókn. Þetta segir Avril Haines, yfirmaður leyniþjónusta Bandaríkjanna, þýða að stríðið muni mögulega vara í langan tíma. Hún segir að þrátt fyrir að Rússar hafi ákveðið að einbeita sér að því að „frelsa“ Donbas eftir að þeim mistókst að ná Kænugarði, virðist þeir enn staðráðnir í að hernema stóran hluta Úkraínu. Haines segir hins vegar ólíklegt að það markmið muni nást í bráð. „Við sjáum misræmi milli skammtíma hernaðarmarkmiða Pútín og getu herafla hans, metnaður hans fer ekki saman við það sem herinn getur,“ sagði Haines á ráðstefnu. Hún sagði útlitið ekki bjart og að gera mætti ráð fyrir að átökin myndu standa yfir í langan tíma. Yfirvöld í Bandaríkjunum hefðu dregið upp þrjár sviðsmyndir um það hvernig stríðið myndi ganga og sú líklegasta væri hægfara sókn Rússa. Þetta kynni að verða til þess að Rússar gripu í auknum mæli til annars konar úrræða, til að mynda tölvuárása, tilrauna til að stjórna orkuframboði og jafnvel notkun kjarnorkuvopna. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Hernaður Úkraína Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Þetta segir Avril Haines, yfirmaður leyniþjónusta Bandaríkjanna, þýða að stríðið muni mögulega vara í langan tíma. Hún segir að þrátt fyrir að Rússar hafi ákveðið að einbeita sér að því að „frelsa“ Donbas eftir að þeim mistókst að ná Kænugarði, virðist þeir enn staðráðnir í að hernema stóran hluta Úkraínu. Haines segir hins vegar ólíklegt að það markmið muni nást í bráð. „Við sjáum misræmi milli skammtíma hernaðarmarkmiða Pútín og getu herafla hans, metnaður hans fer ekki saman við það sem herinn getur,“ sagði Haines á ráðstefnu. Hún sagði útlitið ekki bjart og að gera mætti ráð fyrir að átökin myndu standa yfir í langan tíma. Yfirvöld í Bandaríkjunum hefðu dregið upp þrjár sviðsmyndir um það hvernig stríðið myndi ganga og sú líklegasta væri hægfara sókn Rússa. Þetta kynni að verða til þess að Rússar gripu í auknum mæli til annars konar úrræða, til að mynda tölvuárása, tilrauna til að stjórna orkuframboði og jafnvel notkun kjarnorkuvopna.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Hernaður Úkraína Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira