Fordæma mögulega dauðarefsingu bresku hermannanna Bjarki Sigurðsson skrifar 2. júlí 2022 15:51 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og stjórnvöld landsins hafa fordæmt mögulega dauðarefsingu. EPA/Chris J. Ratcliffe Bresk stjórnvöld hafa fordæmt það að tveir Bretar, Dylan Healy og Andrew Hill, skyldu fá dauðadóm í Rússlandi. Skýrsla frá rússneskum dómstólum var lekið í gær en samkvæmt henni verða mennirnir dæmdir til dauða. Healy og Hill voru handsamaðir af rússneskum hermönnum í apríl og sakaðir um að berjast sem málaliðar fyrir úkraínska herinn. Við erum í stanslausu sambandi við stjórnvöld í Úkraínu vegna mála þeirra og styðjum Úkraínu í þeirra tilraunum við að fá mennina frelsaða,“ segir í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu til BBC. Talið er að Hill hafi verið gómaður í Mykolaiv-héraði er hann barðist með úkraínska hernum gegn Rússum. Í myndbandi sem hermenn rússneska hersins tóku af honum við handtökuna sagðist hann hafa ferðast einn til Úkraínu til að berjast. Healy er hins vegar ekki talinn hafa verið að berjast heldur hafi hann verið í Úkraínu við hjálparstörf. Dominik Byrne, einn stofnenda hjálparsamtakana Presidium Work, segist hafa sannanir fyrir því að Healy hafi ekki tekið þátt í neinum hernaði. Síðan stríðið hófst hafa tveir Bretar hafa verið dæmdir til dauða af Rússum fyrir að berjast sem málaliðar, þeir Shaun Pinner og Aiden Aslin. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur gagnrýnt dóminn en Rússar segjast ætla ekki að breyta honum. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bretland Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Healy og Hill voru handsamaðir af rússneskum hermönnum í apríl og sakaðir um að berjast sem málaliðar fyrir úkraínska herinn. Við erum í stanslausu sambandi við stjórnvöld í Úkraínu vegna mála þeirra og styðjum Úkraínu í þeirra tilraunum við að fá mennina frelsaða,“ segir í tilkynningu frá breska utanríkisráðuneytinu til BBC. Talið er að Hill hafi verið gómaður í Mykolaiv-héraði er hann barðist með úkraínska hernum gegn Rússum. Í myndbandi sem hermenn rússneska hersins tóku af honum við handtökuna sagðist hann hafa ferðast einn til Úkraínu til að berjast. Healy er hins vegar ekki talinn hafa verið að berjast heldur hafi hann verið í Úkraínu við hjálparstörf. Dominik Byrne, einn stofnenda hjálparsamtakana Presidium Work, segist hafa sannanir fyrir því að Healy hafi ekki tekið þátt í neinum hernaði. Síðan stríðið hófst hafa tveir Bretar hafa verið dæmdir til dauða af Rússum fyrir að berjast sem málaliðar, þeir Shaun Pinner og Aiden Aslin. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur gagnrýnt dóminn en Rússar segjast ætla ekki að breyta honum.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bretland Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira