LeBron skoðaði Drangey með fyrirliða Tindastóls Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 13:31 LeBron og Helgi Rafn sáttir í veðurblíðunni. Drangey Tours Stórstjarnan LeBron James virðist heldur betur hafa notið lífsins á Ísland ef marka má fréttir og myndir af kappanum hér á landi. Nýjustu myndirnar sýna LeBron og Helga Rafn Viggósson, fyrirliða körfuknattsleiksliðs Tindastóls, í mesta bróðerni. LeBron James þekkir nær hvert mannsbarn, eða svo gott sem. Líkt og Vísir greindi frá á dögunum þá er stjarna Los Angeles Lakers stödd hér á landi í sumarfríi. Nú síðast virðist LeBron hafa notið lífsins í Skagafirðinum. Ásamt því að gista á býli Depla á Norðurlandi þá kíkti LeBron á Drangey með Drangey tours. Fyrirtækið reka þeir feðgar Viggó Jónsson og Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls. Á Facebook-síðu Drangey tours voru birtar skemmtilegar myndir af LeBron með feðgunum en Helgi Rafn hefur verið máttarstólpi í liði Tindastóls í fleiri ár. Þar kom fram að hinn 37 ári gamli LeBron hafi skellt sér í Drangey og notið veðurblíðunnar í Skagafirðinum. LeBron og Viggó.Drangey Tours LeBron hefur haft nægan tíma til að skipuleggja sumarfríið þar sem Los Angeles Lakers fór ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, nýr þjálfari er mættur til leiks og þá virðist leikmannahópur liðsins ætla að taka miklum breytingum milli ára. Hvort Helgi Rafn hafi reynt að plata LeBron til að taka slaginn með Tindastól í Subway-deild karla eftir að samningur hans við Lakers rennur út er óvíst vel fór á með þeim félögum ef marka má myndirnar. Allir sáttir hér.Drangey Tours Íslandsvinir Skagafjörður NBA Tindastóll Körfubolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
LeBron James þekkir nær hvert mannsbarn, eða svo gott sem. Líkt og Vísir greindi frá á dögunum þá er stjarna Los Angeles Lakers stödd hér á landi í sumarfríi. Nú síðast virðist LeBron hafa notið lífsins í Skagafirðinum. Ásamt því að gista á býli Depla á Norðurlandi þá kíkti LeBron á Drangey með Drangey tours. Fyrirtækið reka þeir feðgar Viggó Jónsson og Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls. Á Facebook-síðu Drangey tours voru birtar skemmtilegar myndir af LeBron með feðgunum en Helgi Rafn hefur verið máttarstólpi í liði Tindastóls í fleiri ár. Þar kom fram að hinn 37 ári gamli LeBron hafi skellt sér í Drangey og notið veðurblíðunnar í Skagafirðinum. LeBron og Viggó.Drangey Tours LeBron hefur haft nægan tíma til að skipuleggja sumarfríið þar sem Los Angeles Lakers fór ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, nýr þjálfari er mættur til leiks og þá virðist leikmannahópur liðsins ætla að taka miklum breytingum milli ára. Hvort Helgi Rafn hafi reynt að plata LeBron til að taka slaginn með Tindastól í Subway-deild karla eftir að samningur hans við Lakers rennur út er óvíst vel fór á með þeim félögum ef marka má myndirnar. Allir sáttir hér.Drangey Tours
Íslandsvinir Skagafjörður NBA Tindastóll Körfubolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira