Wilshere ekki áfram hjá AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 16:45 Jack Wilshere í leik með AGF. Lars Ronbog/Getty Images Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður. Hinn þrítugi Wilshere hefur glímt við mikil og leiðinleg meiðsli á ferli sínum Hann er uppalinn hjá Arsenal í Lundúnum en var lánaður til Bolton Wanderers og Bournemouth áður en hann gekk til liðs við West Ham United á frjálsri sölu árið 2018. Þar var hann í tvö ár áður en hann reyndi fyrir sér hjá Bournemouth á nýjan leik. Það bar ekki tilætlaðan árangur og flutti hann sig frá Bretlandseyjum til Danmerkur undir lok febrúarmánaðar á þessu ári. AGF var þá komið í stökustu vandræði og vantaði leikmenn. Var brugðið á það ráð að semja við Wilshere í von um að breikka hópinn og sjá hvað hann gæti komið með að borðinu. Varð hann þar með liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar – sem er nú farinn til Belgíu – og Mikaels Anderssonar sem er einnig orðaður við brottför. Det ligger nu fast, at Jack Wilshere ikke forsætter i AGF efter hans kontrakt løb ud for en uges tid siden. Vi takker Jack for indsatsen i hans tid i AGF og ønsker ham held og lykke på hans videre færd #ksdh https://t.co/T9WjpVSxT4 pic.twitter.com/QZsxy0zTvn— AGF (@AGFFodbold) July 6, 2022 Staða AGF skánaði ekki mikið við komu Wilshere. Alls kom hann við sögu í 14 leikjum og lagði upp tvö mörk er AGF barðist löngum köflum við falldrauginn. Félagið hélt sæti sínu en nú er ljóst að þessi meiðslahrjáði leikmaður verður ekki lengur á mála hjá AGF. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Hinn þrítugi Wilshere hefur glímt við mikil og leiðinleg meiðsli á ferli sínum Hann er uppalinn hjá Arsenal í Lundúnum en var lánaður til Bolton Wanderers og Bournemouth áður en hann gekk til liðs við West Ham United á frjálsri sölu árið 2018. Þar var hann í tvö ár áður en hann reyndi fyrir sér hjá Bournemouth á nýjan leik. Það bar ekki tilætlaðan árangur og flutti hann sig frá Bretlandseyjum til Danmerkur undir lok febrúarmánaðar á þessu ári. AGF var þá komið í stökustu vandræði og vantaði leikmenn. Var brugðið á það ráð að semja við Wilshere í von um að breikka hópinn og sjá hvað hann gæti komið með að borðinu. Varð hann þar með liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar – sem er nú farinn til Belgíu – og Mikaels Anderssonar sem er einnig orðaður við brottför. Det ligger nu fast, at Jack Wilshere ikke forsætter i AGF efter hans kontrakt løb ud for en uges tid siden. Vi takker Jack for indsatsen i hans tid i AGF og ønsker ham held og lykke på hans videre færd #ksdh https://t.co/T9WjpVSxT4 pic.twitter.com/QZsxy0zTvn— AGF (@AGFFodbold) July 6, 2022 Staða AGF skánaði ekki mikið við komu Wilshere. Alls kom hann við sögu í 14 leikjum og lagði upp tvö mörk er AGF barðist löngum köflum við falldrauginn. Félagið hélt sæti sínu en nú er ljóst að þessi meiðslahrjáði leikmaður verður ekki lengur á mála hjá AGF.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira