Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 15:00 Mikið fjör, mikið gaman. Vísir/Vilhelm Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Íslenska liðið tók góða æfingu í dag og var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum. Tók hann urmul mynda sem sjá má hér að neðan. Þjálfarateymi Íslands fer yfir málin. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, fylgist með.Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir er mætt til Crewe.Vísir/Vilhelm Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi, ásamt reynsluboltunum Sif Atladóttur, Glódísi Perlu og Gunnhildi Yrsu.Vísir/Vilhelm Glódís Perla sú eina sem veit af myndavélinni.Vísir/Vilhelm Mikilvægt að hita vel upp.Vísir/Vilhelm Eitthvað fast í tönnunum á Söru Björk Gunnarsdóttur.Vísir/Vilhelm Klikkum ekki á upphituninni.Vísir/Vilhelm Verður að hafa gaman líka.Vísir/Vilhelm Gaman saman. Skokka meira.Vísir/Vilhelm Dugir ekkert minna en fjórir boltar fyrir Svíþjóðarmeistarann Guðrúnu Arnardóttur.Vísir/Vilhelm Og meira gaman.Vísir/Vilhelm Sigurliðið?Vísir/Vilhelm Sara Björk Gunnarsdóttir er tilbúin að láta til sín taka.Vísir/Vilhelm Gunnildur Yrsa í góðum gír.Vísir/Vilhelm Ási Haralds missir ekki af tækifæri til að fara í reit.Vísir/Vilhelm Hvað gengur hér á?Vísir/Vilhelm Mikið fjör, mikið gaman.Vísir/Vilhelm Cecilía Rán einbeitt.Vísir/Vilhelm Fagnaðarlæti.Vísir/Vilhelm Og smá skokk.Vísir/Vilhelm Og meira skokk.Vísir/Vilhelm Alexandra nennti ekki þessu glensi lengur og fór að elta bolta.Vísir/Vilhelm Glódís Perla og Gunnhildur Yrsa fara yfir stöðu mála.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Sandra oft ein í herbergi en nú er hún ekki ein um það Það er rúmt um íslenska kvennalandsliðið á liðshótelinu í Crewe þar sem stelpurnar okkar munu hafa aðsetur næstu vikurnar eða meðan á Evrópumótinu í Englandi stendur. 7. júlí 2022 10:46
Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. 7. júlí 2022 10:36
Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. 7. júlí 2022 09:30