Fullyrða að félagið hafi vitað af ásökunum um nauðgun síðasta haust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 11:58 Knattspyrnumaður í Norður-Lundúnum er ásakaður um nauðgun. Getty Images Samkvæmt fréttamiðlinum The Guardian mun félag knattspyrnukappans sem var handtekinn vegna gruns um nauðgun hafa vitað af ásökunum síðasta haust. Félagið leyfði honum samt sem áður að spila með aðalliði þess á síðustu leiktíð. Á mánudag bárust fréttir þess efnis frá Bretlandseyjum að 29 ára gamall knattspyrnumaður hefði verið handtekinn vegna gruns um nauðgun.Síðan hafa tvær konur til viðbótar bæst við og því um þrjár nauðgunarákærur að ræða. Ekki má nefna leikmanninn vegna lagalegra ástæðna en hann er þekktur á heimsvísu, var líklegur til að spila fyrir þjóð sína á HM síðar á þessu ári og þá er félag hans staðsett í Norður-Lundúnum. Leikmaðurinn var handtekinn á mánudag en sleppt gegn tryggingu degi síðar. Gildir sú trygging fram í ágúst en leikmaðurinn er í farbanni þangað til. Í frétt The Guardian segir leikmaðurinn hafi verið handtekinn vegna nauðgunar sem átti sér stað í júní á þessu ári. Er hann var í haldi lögreglu bættust við tvær ákærur vegna nauðgana sem áttu sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Konurnar þrjár eru á bilinu 20 til 30 ára. Exclusive: the Premier League club of the footballer arrested on Monday on suspicion of rape was made aware of a rape allegation against the player last autumn.Story: @SuzyWrack and @NickAmes82 https://t.co/VWbo6NjhRq— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2022 Samkvæmt heimildum The Guardian þá vissi vinnuveitandi leikmannsins, félag staðsett í Norður-Lundúnum, af meintum nauðgunum frá síðasta ári. Tók félagið þá ákvörðun að aðhafast ekkert í málinu og spilaði leikmaðurinn með liðinu á síðustu leiktíð. Félagið neitaði að svara spurningum The Guardian er miðillinn hafði samband. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi England Bretland Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Á mánudag bárust fréttir þess efnis frá Bretlandseyjum að 29 ára gamall knattspyrnumaður hefði verið handtekinn vegna gruns um nauðgun.Síðan hafa tvær konur til viðbótar bæst við og því um þrjár nauðgunarákærur að ræða. Ekki má nefna leikmanninn vegna lagalegra ástæðna en hann er þekktur á heimsvísu, var líklegur til að spila fyrir þjóð sína á HM síðar á þessu ári og þá er félag hans staðsett í Norður-Lundúnum. Leikmaðurinn var handtekinn á mánudag en sleppt gegn tryggingu degi síðar. Gildir sú trygging fram í ágúst en leikmaðurinn er í farbanni þangað til. Í frétt The Guardian segir leikmaðurinn hafi verið handtekinn vegna nauðgunar sem átti sér stað í júní á þessu ári. Er hann var í haldi lögreglu bættust við tvær ákærur vegna nauðgana sem áttu sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Konurnar þrjár eru á bilinu 20 til 30 ára. Exclusive: the Premier League club of the footballer arrested on Monday on suspicion of rape was made aware of a rape allegation against the player last autumn.Story: @SuzyWrack and @NickAmes82 https://t.co/VWbo6NjhRq— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2022 Samkvæmt heimildum The Guardian þá vissi vinnuveitandi leikmannsins, félag staðsett í Norður-Lundúnum, af meintum nauðgunum frá síðasta ári. Tók félagið þá ákvörðun að aðhafast ekkert í málinu og spilaði leikmaðurinn með liðinu á síðustu leiktíð. Félagið neitaði að svara spurningum The Guardian er miðillinn hafði samband.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi England Bretland Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira