Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2022 11:01 Sara Björk hefur unnið fjölda titla undanfarin ár. Jonathan Moscrop/Getty Images Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira