Íranir útvega Rússum hundruð eftirlits- og árásardróna Heimir Már Pétursson skrifar 12. júlí 2022 12:01 Hermenn hvíla sig fyrir framan fjölbýlishúsið sem hinn sjötugi Valerii Ilchenko býr í Kramatorsk. Hann var áður í sovéska hernum og er bálreiður út í Rússa vegna innrásarinnar þótt hann ætli ekki að verða við fyrirmælum um að flýja borgina. AP/Nariman El-Mofty Bandaríkjastjórn segir stjórnvöld í Íran með í undirbúningi að útvega Rússum hundruð eftirlits- og árásar dróna og að þjálfa Rússa í notkun þeirra. Að minnsta kosti tólf óbreyttir borgarar særðust í árás Rússa á heilsugæslu og íbúðarhúsnæði í borginni Mykolaiv í suðurhluta Úkraínu í nótt. Miklir bardagar eru í Donetsk héraði sem Rússar leggja höfuð áherslu á að ná að fullu á sitt vald eftir að þeir lögðu Luhansk hérað undir sig fyrir rúmri viku. Rússar halda einnig uppi óreglubundnum stórskotaliðs- og eldflaugaárásum á borgir víðs vegar um Úkraínu. Hinn sjötugi eftirlaunamaður Valerii Ilchenko er einn þeirra mörgu eldri borgara sem ekki æta að fara að fyrirmælum um að flýja borgina Kramatorsk. Hann segist ekkert geta farið.AP/Nariman El-Mofty Um klukkan eitt í nótt skutu þeir tveimur eldflaugum á heilsugæslu og íbúðarhús í borginni Mykolaiv í suður Úkraínu. Tólf manns særðust. Þá er tala látinna eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í bænum Chasiv Yar suður af stjórnsýsluborginni Kramatorsk í Donetsk héraði komin upp í 30 manns. Níu manns var bjargað úr húsarústum í gær en fjöldi manns er enn grafinn í rústunum. Rússar segja að bækistöðvar svæðisherdeildar Úkraínumanna hafi verið skotmarkið og að 300 úkraínskir hermenn hafi fallið í árásinni. Chasiv Yar hefur einnig sálræna þýðingu vegna þess að þetta er heimabær Volodymyrs Zelenskyy forseta landsins. Fjöldi fólks sem hefur ákveðið að vera áfram í Kramtorsk í biðröð eftir matargjöfum frá borgarstjórn Kramatorsk.AP/Nariman El-Mofty Að minnsta kosti sex óbreyttir borgarar féllu í eldflaugaárás Rússa á Kharkiv, næst fjölmennustu borg Úkraínu, í gær og rúmlega þrjátíu manns særðust. Þeirra á meðal börn á aldrinum fjögurra til sextán ára. Í síðustu viku skoraði héraðsstjóri Donetsk héraðs á íbúa í Kramatorsk að flýja borgina til vesturs vegna sóknar Rússa og til að auðveldara verði fyrir Úkraínuher að verja borgina. Margir hafa orðið fyrir því en fjöldi eldri borgarar ætlar hins vegar ekki að flýja af mörgum ástæðum. Gervihnattarmynd sýnir rústirnar af hergagnageymslu Rússa sem Úkraínumenn sprengdu í loft upp í bænum Nova Kakhovka í morgun.AP/Planet Labs PBC Íbúarnir eru margir af rússneskum uppruna og segjast óttast að vera ekki velkomnir í vesturhlutanum eftir margra ára stríðsátök í austurhéruðunum sem hófust árið 2014. Sumir segjast ekki hafa efni á því að flýja og aðrir segjast ekki hafa að neinu að hverfa í vestri. Jake Sullivan þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta segir Rússa hafa misst mikið magn hergagna í innrás sinni í Úkraínu.AP/Evan Vucci Jake Sullivan þjóðaröryggisráðgjafi Joe Bidens forseta Bandaríkjanna segir Bandaríkjastjórn hafa fulla trú á að Úkraínumenn geti varið höfuðborgina og fleiri mikilvægar borgir. Rússar hafi misst mikið magn hergagna í stríðinu og ekki náð markmiði sínu um allsherjar sigur. Nú leiti þeir eftir hergögnum frá ríkjum eins og Íran. „Samkvæmt okkar upplýsingum eru stjórnvöld í Íran að undirbúa að útvega Rússum nokkur hundruð eftirlits- og árásar dróna. Þá benda okkar upplýsingar einnig til þess að Íranir ætli að hefja þjálfun Rússa á notkun þeirra nú þegar í þessum mánuði,“ sagði Sullivan. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segir milljón manna her munu hrekja Rússa frá suðurströndinni Úkraínumenn hyggjast láta milljón manna her, vopnaðan hergögnum frá Vesturlöndum, hrekja Rússa aftur frá hernumdum svæðum landsins. Þetta segir varnarmálaráðherrann Oleksii Reznikov. 11. júlí 2022 10:23 Stjórnvöld í Úkraínu hvetja íbúa að flýja fyrir gagnárás í Kherson og Zaporizhzhia Stjórnvöld í Úkraínu hafa varað íbúa í Kherson og Zaporizhzhia við yfirvofandi gagnsókn á svæðinu og hvatt þá til að flýja. Svæðin eru nú á valdi Rússa en Úkraínumenn hyggjast freista þess að ná þeim aftur á næstu dögum og vikum. 11. júlí 2022 08:45 Hefur áhyggjur af samfylkingu Rússa og Kínverja Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist hafa áhyggjur af nánu sambandi Rússa og Kínverja. Hann átti fimm tíma fund með Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, í Indónesíu í gær. 10. júlí 2022 21:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Miklir bardagar eru í Donetsk héraði sem Rússar leggja höfuð áherslu á að ná að fullu á sitt vald eftir að þeir lögðu Luhansk hérað undir sig fyrir rúmri viku. Rússar halda einnig uppi óreglubundnum stórskotaliðs- og eldflaugaárásum á borgir víðs vegar um Úkraínu. Hinn sjötugi eftirlaunamaður Valerii Ilchenko er einn þeirra mörgu eldri borgara sem ekki æta að fara að fyrirmælum um að flýja borgina Kramatorsk. Hann segist ekkert geta farið.AP/Nariman El-Mofty Um klukkan eitt í nótt skutu þeir tveimur eldflaugum á heilsugæslu og íbúðarhús í borginni Mykolaiv í suður Úkraínu. Tólf manns særðust. Þá er tala látinna eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í bænum Chasiv Yar suður af stjórnsýsluborginni Kramatorsk í Donetsk héraði komin upp í 30 manns. Níu manns var bjargað úr húsarústum í gær en fjöldi manns er enn grafinn í rústunum. Rússar segja að bækistöðvar svæðisherdeildar Úkraínumanna hafi verið skotmarkið og að 300 úkraínskir hermenn hafi fallið í árásinni. Chasiv Yar hefur einnig sálræna þýðingu vegna þess að þetta er heimabær Volodymyrs Zelenskyy forseta landsins. Fjöldi fólks sem hefur ákveðið að vera áfram í Kramtorsk í biðröð eftir matargjöfum frá borgarstjórn Kramatorsk.AP/Nariman El-Mofty Að minnsta kosti sex óbreyttir borgarar féllu í eldflaugaárás Rússa á Kharkiv, næst fjölmennustu borg Úkraínu, í gær og rúmlega þrjátíu manns særðust. Þeirra á meðal börn á aldrinum fjögurra til sextán ára. Í síðustu viku skoraði héraðsstjóri Donetsk héraðs á íbúa í Kramatorsk að flýja borgina til vesturs vegna sóknar Rússa og til að auðveldara verði fyrir Úkraínuher að verja borgina. Margir hafa orðið fyrir því en fjöldi eldri borgarar ætlar hins vegar ekki að flýja af mörgum ástæðum. Gervihnattarmynd sýnir rústirnar af hergagnageymslu Rússa sem Úkraínumenn sprengdu í loft upp í bænum Nova Kakhovka í morgun.AP/Planet Labs PBC Íbúarnir eru margir af rússneskum uppruna og segjast óttast að vera ekki velkomnir í vesturhlutanum eftir margra ára stríðsátök í austurhéruðunum sem hófust árið 2014. Sumir segjast ekki hafa efni á því að flýja og aðrir segjast ekki hafa að neinu að hverfa í vestri. Jake Sullivan þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta segir Rússa hafa misst mikið magn hergagna í innrás sinni í Úkraínu.AP/Evan Vucci Jake Sullivan þjóðaröryggisráðgjafi Joe Bidens forseta Bandaríkjanna segir Bandaríkjastjórn hafa fulla trú á að Úkraínumenn geti varið höfuðborgina og fleiri mikilvægar borgir. Rússar hafi misst mikið magn hergagna í stríðinu og ekki náð markmiði sínu um allsherjar sigur. Nú leiti þeir eftir hergögnum frá ríkjum eins og Íran. „Samkvæmt okkar upplýsingum eru stjórnvöld í Íran að undirbúa að útvega Rússum nokkur hundruð eftirlits- og árásar dróna. Þá benda okkar upplýsingar einnig til þess að Íranir ætli að hefja þjálfun Rússa á notkun þeirra nú þegar í þessum mánuði,“ sagði Sullivan.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segir milljón manna her munu hrekja Rússa frá suðurströndinni Úkraínumenn hyggjast láta milljón manna her, vopnaðan hergögnum frá Vesturlöndum, hrekja Rússa aftur frá hernumdum svæðum landsins. Þetta segir varnarmálaráðherrann Oleksii Reznikov. 11. júlí 2022 10:23 Stjórnvöld í Úkraínu hvetja íbúa að flýja fyrir gagnárás í Kherson og Zaporizhzhia Stjórnvöld í Úkraínu hafa varað íbúa í Kherson og Zaporizhzhia við yfirvofandi gagnsókn á svæðinu og hvatt þá til að flýja. Svæðin eru nú á valdi Rússa en Úkraínumenn hyggjast freista þess að ná þeim aftur á næstu dögum og vikum. 11. júlí 2022 08:45 Hefur áhyggjur af samfylkingu Rússa og Kínverja Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist hafa áhyggjur af nánu sambandi Rússa og Kínverja. Hann átti fimm tíma fund með Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, í Indónesíu í gær. 10. júlí 2022 21:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Segir milljón manna her munu hrekja Rússa frá suðurströndinni Úkraínumenn hyggjast láta milljón manna her, vopnaðan hergögnum frá Vesturlöndum, hrekja Rússa aftur frá hernumdum svæðum landsins. Þetta segir varnarmálaráðherrann Oleksii Reznikov. 11. júlí 2022 10:23
Stjórnvöld í Úkraínu hvetja íbúa að flýja fyrir gagnárás í Kherson og Zaporizhzhia Stjórnvöld í Úkraínu hafa varað íbúa í Kherson og Zaporizhzhia við yfirvofandi gagnsókn á svæðinu og hvatt þá til að flýja. Svæðin eru nú á valdi Rússa en Úkraínumenn hyggjast freista þess að ná þeim aftur á næstu dögum og vikum. 11. júlí 2022 08:45
Hefur áhyggjur af samfylkingu Rússa og Kínverja Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist hafa áhyggjur af nánu sambandi Rússa og Kínverja. Hann átti fimm tíma fund með Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, í Indónesíu í gær. 10. júlí 2022 21:07