Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson mun spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð Þungavigtin skrifar 12. júlí 2022 13:30 Guðmundur í leik með Álaborg. Vefsíða Álaborgar Guðmundur Þórarinsson mun á næstunni gangast undir læknisskoðun hjá liði sem leikur í einni af bestu tíu deildum Evrópu, kom þetta fram í nýjasta hlaðvarpi Þungavigtarinnar. Þar kom einnig fram að liðið sem Guðmundur væri við það að semja við væri í Evrópukeppni á komandi leiktíð. Ekki kemur fram um hvaða lið er að ræða en tíu bestu deildir Evrópu samkvæmt UEFA eru efstu deildir í eftirfarandi löndum: England Spánn Ítalía Þýskaland Frakkland Portúgal Holland Austurríki Skotland Rússland Hinn þrítugi Guðmundur hefur komið víða við á sínum ferli sem hófst á Selfossi. Hann lék einnig með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku árið 2013 er hann samdi við Sarpsborg 08 í Noregi. Hann fór þaðan til Nordsjælland í Danmörku áður en hann samdi við norska stórliðið Rosenborg. Hann lék svo með IFK Norrköping við góðan orðstír áður en hann fór til New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og varð þar meistari árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann við Álaborg í Danmörku en stoppaði stutt og var samningslaus í sumar. Nú virðist sem Guðmundur sé búinn að finna sér nýtt lið og ætti það að koma í ljós hvað á hverju. Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og fjölda yngri landsleikja. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Klippa: Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson Fótbolti Þungavigtin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Þar kom einnig fram að liðið sem Guðmundur væri við það að semja við væri í Evrópukeppni á komandi leiktíð. Ekki kemur fram um hvaða lið er að ræða en tíu bestu deildir Evrópu samkvæmt UEFA eru efstu deildir í eftirfarandi löndum: England Spánn Ítalía Þýskaland Frakkland Portúgal Holland Austurríki Skotland Rússland Hinn þrítugi Guðmundur hefur komið víða við á sínum ferli sem hófst á Selfossi. Hann lék einnig með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku árið 2013 er hann samdi við Sarpsborg 08 í Noregi. Hann fór þaðan til Nordsjælland í Danmörku áður en hann samdi við norska stórliðið Rosenborg. Hann lék svo með IFK Norrköping við góðan orðstír áður en hann fór til New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og varð þar meistari árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann við Álaborg í Danmörku en stoppaði stutt og var samningslaus í sumar. Nú virðist sem Guðmundur sé búinn að finna sér nýtt lið og ætti það að koma í ljós hvað á hverju. Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og fjölda yngri landsleikja. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Klippa: Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson
Fótbolti Þungavigtin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira