Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson mun spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð Þungavigtin skrifar 12. júlí 2022 13:30 Guðmundur í leik með Álaborg. Vefsíða Álaborgar Guðmundur Þórarinsson mun á næstunni gangast undir læknisskoðun hjá liði sem leikur í einni af bestu tíu deildum Evrópu, kom þetta fram í nýjasta hlaðvarpi Þungavigtarinnar. Þar kom einnig fram að liðið sem Guðmundur væri við það að semja við væri í Evrópukeppni á komandi leiktíð. Ekki kemur fram um hvaða lið er að ræða en tíu bestu deildir Evrópu samkvæmt UEFA eru efstu deildir í eftirfarandi löndum: England Spánn Ítalía Þýskaland Frakkland Portúgal Holland Austurríki Skotland Rússland Hinn þrítugi Guðmundur hefur komið víða við á sínum ferli sem hófst á Selfossi. Hann lék einnig með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku árið 2013 er hann samdi við Sarpsborg 08 í Noregi. Hann fór þaðan til Nordsjælland í Danmörku áður en hann samdi við norska stórliðið Rosenborg. Hann lék svo með IFK Norrköping við góðan orðstír áður en hann fór til New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og varð þar meistari árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann við Álaborg í Danmörku en stoppaði stutt og var samningslaus í sumar. Nú virðist sem Guðmundur sé búinn að finna sér nýtt lið og ætti það að koma í ljós hvað á hverju. Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og fjölda yngri landsleikja. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Klippa: Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson Fótbolti Þungavigtin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Þar kom einnig fram að liðið sem Guðmundur væri við það að semja við væri í Evrópukeppni á komandi leiktíð. Ekki kemur fram um hvaða lið er að ræða en tíu bestu deildir Evrópu samkvæmt UEFA eru efstu deildir í eftirfarandi löndum: England Spánn Ítalía Þýskaland Frakkland Portúgal Holland Austurríki Skotland Rússland Hinn þrítugi Guðmundur hefur komið víða við á sínum ferli sem hófst á Selfossi. Hann lék einnig með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku árið 2013 er hann samdi við Sarpsborg 08 í Noregi. Hann fór þaðan til Nordsjælland í Danmörku áður en hann samdi við norska stórliðið Rosenborg. Hann lék svo með IFK Norrköping við góðan orðstír áður en hann fór til New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og varð þar meistari árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann við Álaborg í Danmörku en stoppaði stutt og var samningslaus í sumar. Nú virðist sem Guðmundur sé búinn að finna sér nýtt lið og ætti það að koma í ljós hvað á hverju. Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og fjölda yngri landsleikja. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Klippa: Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson
Fótbolti Þungavigtin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira