Sjáðu markaflóðið á Amex-vellinum og mörk Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 14:00 England skoraði átta gegn Noregi. Naomi Baker/Getty Images England vann stærsta sigur í sögu Evrópumóts kvenna í fótbolta þegar liðið vann Noreg 8-0. Ótrúleg úrslit þar sem liðin eru ekki langt frá hvort öðru á heimslista FIFA. Þá vann Austurríki 2-0 sigur á Norður-Írlandi. Leikur Englands og Noregs fór fram á Amex-vellinu, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Eftir tólf mínútna leik fékk England einstaklega ódýra vítaspyrnu sem Georgia Stanway skoraði af öryggi úr. Svakaleg vítaspyrna hjá Georgia Stanway - England komið yfir 1-0 pic.twitter.com/ilwd3sNDxf— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Lauren Hemp tvöfaldaði svo forystuna þremur mínútum síðar. Það tók ekki langan tíma -eftir VAR úrskurð þá kemst England í 2-0 - það var Lauren Hemp sem skoraði annað mark Englands pic.twitter.com/sJdT0PSbyT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Ellen White fór langt með að klára leikinn á 29. mínútu og staðan orðin 3-0. Hvað er að gerast - England er bara miklu betri aðilin hér í þessum leik - komin í 3-0 á móti Noregi. Það var Ellen White sem skorar þriðja markið á 29.mínútu pic.twitter.com/5v7ZbCgWGT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Bethany Mead skoraði tvö mörk með fjögurra mínútna millibili á 34. og 38. mínútu og staðan orðin 5-0. Jaherna hér - England er komið í 4-0 á móti Noregi. Í þetta sinn var það Beth Mead sem skoraði fjórða mark Englands pic.twitter.com/WbMxB82HEd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Það er allt að verða vitlaust í Englandi núna - heimakonur eru komnar í 5-0 á móti Noregi - hvar endar þetta eiginlega. Það var Beth Mead sem skorar annað mark sitt í leiknum. pic.twitter.com/NTcfVcoqEF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Staðan í hálfleik var 6-0 eftir að White skoraði sitt annað mark. Það er bara veisla í Englandi núna - hvað er að gerast, Noregur er bara að horfa á þennan leik, eru ekki með. England er komið í 6-0 - er Norska liðið að henta inn handklæðinu núna. Sjötta markið skoraði Ellen White, með sitt annað mark í þessum leik. pic.twitter.com/cbujYn4cbR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Alessia Russo kom inn af bekknum á 57. mínútu og var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún skoraði sjöunda mark liðsins á 66. mínútu og Bethany Mead fullkomnaði þrennu sína þegar tæpar tíu voru til leiksloka. Lokatölur 8-0 Englandi í vil. England skorar og skorar og skorar - núna komnar með sjö mörk á móti Noregi. Það var Alessia Russo, sem kom inn á fyrir Ellen White á 57.mínútu sem skoraði sjöunda mark Englands. pic.twitter.com/gs1n02UTRR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 England er bara að taka Norska liðið í kennslustund í knattspyrnu hér á EM - staðan orðin 8-0 og Beth Mead komin með þrennu, skorar sitt þriðja mark og 8 mark Englands á 82.mínútu. Norðmenn óska þess bara heitt að þessum leik fari nú að ljúka. pic.twitter.com/2vwDKK2GCQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Í hinum leik A-riðils mættust svo Austurríki og Norður-Írland. Þar vann Austurríki þægilegan 2-0 sigur. Austurríki er komið yfir á móti Norður-Írlandi með marki frá Katharina Schiechtl á 19.mínútu pic.twitter.com/aMRbfZOcLY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Austurríki að gera út um leikinn og eiga nú möguleika á því að komast í 8 liða úrslitin en þurfa að bíða eftir leik Noregs og Englands. Það var Katharina Naschenweng sem skorar annað mark Austurríkis á 88.mínútu pic.twitter.com/k6INY2Q0QM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Leikur Englands og Noregs fór fram á Amex-vellinu, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Eftir tólf mínútna leik fékk England einstaklega ódýra vítaspyrnu sem Georgia Stanway skoraði af öryggi úr. Svakaleg vítaspyrna hjá Georgia Stanway - England komið yfir 1-0 pic.twitter.com/ilwd3sNDxf— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Lauren Hemp tvöfaldaði svo forystuna þremur mínútum síðar. Það tók ekki langan tíma -eftir VAR úrskurð þá kemst England í 2-0 - það var Lauren Hemp sem skoraði annað mark Englands pic.twitter.com/sJdT0PSbyT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Ellen White fór langt með að klára leikinn á 29. mínútu og staðan orðin 3-0. Hvað er að gerast - England er bara miklu betri aðilin hér í þessum leik - komin í 3-0 á móti Noregi. Það var Ellen White sem skorar þriðja markið á 29.mínútu pic.twitter.com/5v7ZbCgWGT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Bethany Mead skoraði tvö mörk með fjögurra mínútna millibili á 34. og 38. mínútu og staðan orðin 5-0. Jaherna hér - England er komið í 4-0 á móti Noregi. Í þetta sinn var það Beth Mead sem skoraði fjórða mark Englands pic.twitter.com/WbMxB82HEd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Það er allt að verða vitlaust í Englandi núna - heimakonur eru komnar í 5-0 á móti Noregi - hvar endar þetta eiginlega. Það var Beth Mead sem skorar annað mark sitt í leiknum. pic.twitter.com/NTcfVcoqEF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Staðan í hálfleik var 6-0 eftir að White skoraði sitt annað mark. Það er bara veisla í Englandi núna - hvað er að gerast, Noregur er bara að horfa á þennan leik, eru ekki með. England er komið í 6-0 - er Norska liðið að henta inn handklæðinu núna. Sjötta markið skoraði Ellen White, með sitt annað mark í þessum leik. pic.twitter.com/cbujYn4cbR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Alessia Russo kom inn af bekknum á 57. mínútu og var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún skoraði sjöunda mark liðsins á 66. mínútu og Bethany Mead fullkomnaði þrennu sína þegar tæpar tíu voru til leiksloka. Lokatölur 8-0 Englandi í vil. England skorar og skorar og skorar - núna komnar með sjö mörk á móti Noregi. Það var Alessia Russo, sem kom inn á fyrir Ellen White á 57.mínútu sem skoraði sjöunda mark Englands. pic.twitter.com/gs1n02UTRR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 England er bara að taka Norska liðið í kennslustund í knattspyrnu hér á EM - staðan orðin 8-0 og Beth Mead komin með þrennu, skorar sitt þriðja mark og 8 mark Englands á 82.mínútu. Norðmenn óska þess bara heitt að þessum leik fari nú að ljúka. pic.twitter.com/2vwDKK2GCQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Í hinum leik A-riðils mættust svo Austurríki og Norður-Írland. Þar vann Austurríki þægilegan 2-0 sigur. Austurríki er komið yfir á móti Norður-Írlandi með marki frá Katharina Schiechtl á 19.mínútu pic.twitter.com/aMRbfZOcLY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Austurríki að gera út um leikinn og eiga nú möguleika á því að komast í 8 liða úrslitin en þurfa að bíða eftir leik Noregs og Englands. Það var Katharina Naschenweng sem skorar annað mark Austurríkis á 88.mínútu pic.twitter.com/k6INY2Q0QM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30
Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05