Rooney staðfestur sem stjóri DC United Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2022 21:04 Wayne Rooney er formlega tekinn við sem knattspyrnustjóri DC United. Vísir/Getty Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Rooney tekur við starfniu af Hernan Losada sem var látinn taka pokann sinn hjá DC United í apríl en Chad Ashton hefur stýrt liðinu tímabundið síðustu mánuðina. Þegar síðustu leiktíð lauk lét Rooney af störfum hjá enska C-deildarliðinu Derby County en enski landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði stýrt skútunni þar síðan árið 2020. Hrútarnir féllu niður í C-deild í vor undir stjórn Rooney en 17 ára stjórnartíð hans einkenndist af miklum fjárhagsörðugleikum hjá félaginu. OFFICIAL: Wayne Rooney returns to D.C. United as head coach pic.twitter.com/S6JZsaM5h6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2022 Rooney lék þar áður síðustu árin á leikmannaferli sínum með DC United árin 2018 og 2019. Það verður verk að vinna hjá Rooney í Washington en liðið er næstneðst í Austurdeild MLS-deildarinnar með 17 stig eftir jafn marga leiki. DC United fékk 7-0 skell í síðasta deildarleik sínum sem var á móti Philadelphia Union. Delighted to be back at @dcunited, this time as manager. Looking forward to getting started. #DCU pic.twitter.com/oChKaRhOH6— Wayne Rooney (@WayneRooney) July 12, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Rooney tekur við starfniu af Hernan Losada sem var látinn taka pokann sinn hjá DC United í apríl en Chad Ashton hefur stýrt liðinu tímabundið síðustu mánuðina. Þegar síðustu leiktíð lauk lét Rooney af störfum hjá enska C-deildarliðinu Derby County en enski landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði stýrt skútunni þar síðan árið 2020. Hrútarnir féllu niður í C-deild í vor undir stjórn Rooney en 17 ára stjórnartíð hans einkenndist af miklum fjárhagsörðugleikum hjá félaginu. OFFICIAL: Wayne Rooney returns to D.C. United as head coach pic.twitter.com/S6JZsaM5h6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2022 Rooney lék þar áður síðustu árin á leikmannaferli sínum með DC United árin 2018 og 2019. Það verður verk að vinna hjá Rooney í Washington en liðið er næstneðst í Austurdeild MLS-deildarinnar með 17 stig eftir jafn marga leiki. DC United fékk 7-0 skell í síðasta deildarleik sínum sem var á móti Philadelphia Union. Delighted to be back at @dcunited, this time as manager. Looking forward to getting started. #DCU pic.twitter.com/oChKaRhOH6— Wayne Rooney (@WayneRooney) July 12, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira