Svekkjandi að ná alla vega ekki að skora úr einu horni af tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2022 17:30 Belgar bægja hættunni frá eftir horn íslenska liðsins en þarna má sjá báða miðverðina, þær Guðrúnu Arnardóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur. Vísir/Vilhelm Ólafur Pétursson er ekki bara markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta heldur hefur hann ábyrgðarmikið hlutverk þegar kemur að föstu leikatriðunum. Íslenska liðinu tókst ekki að skora úr föstu leikatriði í leiknum á móti Belgíu og ekki heldur í eina æfingarleiknum á móti Póllandi. Ólafur hitti fjölmiðlamenn fyrir æfingu liðsins og þar var gott tækifæri til að forvitnast aðeins betur um hans starf í liðinu. „Ég sé um markverðina og daginn fyrir leik fer ég alltaf yfir föst leikatriði í vörn og sókn. Hvernig þær stilla upp og hverjar eru þeirra hættulegustu leikmenn. Hverjar við þurfum að passa og hverjar þeirra veikleikar eru í hornum. Við förum yfir það á fundi og við þjálfarateymið ákveðum síðan hvernig við viljum hafa hornin og þá sérstaklega sóknarlega,“ sagði Ólafur. Þarf hann ekki að taka hornin betur fyrir á æfingunum fyrir Ítalíuleikinn? „Það var svekkjandi að ná alla vega ekki að skora úr einu horni. Við fáum tíu hornspyrnur. Þetta er bara jafn leikur og Belgarnir eru líka sterkir í föstum leikatriðum. Þetta var bara skák þar. Vonandi setjum við þá bara tvö á móti Ítölunum,“ sagði Ólafur. Það var enginn Belgi að fara að gleyma Dagnýju Brynjarsdóttur í hornum íslenska liðsins. „Ég geri ráð fyrir því að þeir undirbúi sig eins og við. Við vitum alltaf hverjar sterkustu leikmennirnir eru. Við fengum tvo, þrjú ágætis horn í gær sem hefðu með heppni getað farið inn. Það er stutt á milli í þessu,“ sagði Ólafur. Dagný Brynjarsdóttir gnæfir yfir aðra leikmenn í einu af hornunum tíu á móti Belgíu.Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Íslenska liðinu tókst ekki að skora úr föstu leikatriði í leiknum á móti Belgíu og ekki heldur í eina æfingarleiknum á móti Póllandi. Ólafur hitti fjölmiðlamenn fyrir æfingu liðsins og þar var gott tækifæri til að forvitnast aðeins betur um hans starf í liðinu. „Ég sé um markverðina og daginn fyrir leik fer ég alltaf yfir föst leikatriði í vörn og sókn. Hvernig þær stilla upp og hverjar eru þeirra hættulegustu leikmenn. Hverjar við þurfum að passa og hverjar þeirra veikleikar eru í hornum. Við förum yfir það á fundi og við þjálfarateymið ákveðum síðan hvernig við viljum hafa hornin og þá sérstaklega sóknarlega,“ sagði Ólafur. Þarf hann ekki að taka hornin betur fyrir á æfingunum fyrir Ítalíuleikinn? „Það var svekkjandi að ná alla vega ekki að skora úr einu horni. Við fáum tíu hornspyrnur. Þetta er bara jafn leikur og Belgarnir eru líka sterkir í föstum leikatriðum. Þetta var bara skák þar. Vonandi setjum við þá bara tvö á móti Ítölunum,“ sagði Ólafur. Það var enginn Belgi að fara að gleyma Dagnýju Brynjarsdóttur í hornum íslenska liðsins. „Ég geri ráð fyrir því að þeir undirbúi sig eins og við. Við vitum alltaf hverjar sterkustu leikmennirnir eru. Við fengum tvo, þrjú ágætis horn í gær sem hefðu með heppni getað farið inn. Það er stutt á milli í þessu,“ sagði Ólafur. Dagný Brynjarsdóttir gnæfir yfir aðra leikmenn í einu af hornunum tíu á móti Belgíu.Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira