Gleðin við völd á æfingu hjá stelpunum okkar fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 14:31 Mikið fjör, mikið gaman í Crewe. Vísir/Vilhelm Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á morgun. Gleðin var við völd á síðustu æfingu fyrir leik en ljóst er að Ísland þarf sigur ætli liðið sér áfram í 8-liða úrslit þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður í lokaleik riðilsins. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er í Crewe á Englandi þar sem stelpurnar dvelja milli leikja. Hann tók nokkrar myndir af æfingu dagsins sem má sjá hér að neðan. Mikil gleði ríkti á æfingasvæðinu í Crewe en reikna má þó með stelpunum okkar öllu alvarlegri er leikurinn gegn Ítalíu verður flautaður á. Líkt gegn Belgíu verður leikið á akademíuvelli Manchester City á morgun. Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir og Alexandra Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm Einn, tveir og ...Vísir/Vilhelm Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir.Vísir/Vilhelm Spurning hvort Berglind Björg Þorvaldsdóttir sé að reyna segja okkur eitthvað.Vísir/Vilhelm Mismunandi dagsverkin.Vísir/Vilhelm Alltaf gaman að hita upp.Vísir/Vilhelm Spennandi og gaman að sjá hvað gerist.Vísir/Vilhelm Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir elska gott þungarokk en Sveindís Jane er einnig friðarsinni.Vísir/Vilhelm Telma Ívarsdóttir, einn af þremur markvörðum Íslands.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fengið nóg og vill fá tveggja mínútna brottvísun á mótherja sína. Því miður er ekki um handboltaleik að ræða.Vísir/Vilhelm Skokkið góða.Vísir/Vilhelm Hin víðsfræga FIFA 11 upphitunaræfing.Vísir/Vilhelm Og meira.Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir ætlar að gleypa boltann er hann kemur niður.Vísir/Vilhelm
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. 13. júlí 2022 12:00
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. 13. júlí 2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. 13. júlí 2022 09:00