Fótbolti

Sjáðu stemninguna fyrir landsleik Íslands og Ítalíu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Manchester er blá þessa dagana.
Manchester er blá þessa dagana. Vísir/Vilhelm

Ísland mætir Ítalíu í gríðarlega mikilvægum leik í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00 í dag. Íslenska liðið þarf sigur til að eiga raunhæfa möguleika á að komast upp úr riðlinum.

Svava Kristín Grétarsdóttir er stödd í Manchester á Englandi þar sem leikurinn fer fram. Hún er að taka út stemninguna fyrir leikinn mikilvæga og má sjá beina útsendingu af herlegheitunum hér að neðan. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×