Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2022 22:30 Þróttur Vogum vann langþráðan sigur. Mynd/Þróttur Vogum Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. Hans Kamta Mpongo sem gekk til liðs við Þrótt Vogum frá ÍBV á dögunum skoraði bæði mörk liðsins í þessum sögulega sigri. Fylkir tyllti sér á topp deildarinnar með sannfærandi 4-1 sigri gegn Kórdrengjum. Ásgeir Eyþórsson, Arnór Breki Ásþórsson, Nikulás Val Gunnarsson og Mathias Laursen Christensen voru á skotskónum fyrir Fylkismenn en Kristófer Jacobson Reyes klóraði í bakkann fyrir Kórdrengi. Grótta og HK sem eru svo í öðru til þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Fylki, unnu bæði sannfærandi sigra í leikjum sínum í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Gróttu en hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri gegn Selfossi. Óliver Dagur Thorlacius bætti svo þriðja markinu við fyrir Seltirninga. Kjartan Kári er markahæsti leikmaður deildarinnar með 12 mörk en lið í Bestu deildinni eru farin að bera víurnar í framherjann. HK bar sigurorð af KV með fjórum mörkum gegn engu. Atli Arnarson, Ásgeir Marteinsson og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu fyrstu þrjú mörk HK en síðasta mark Kópavogsliðsins var sjálfsmark. Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Þróttur Vogum Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Hans Kamta Mpongo sem gekk til liðs við Þrótt Vogum frá ÍBV á dögunum skoraði bæði mörk liðsins í þessum sögulega sigri. Fylkir tyllti sér á topp deildarinnar með sannfærandi 4-1 sigri gegn Kórdrengjum. Ásgeir Eyþórsson, Arnór Breki Ásþórsson, Nikulás Val Gunnarsson og Mathias Laursen Christensen voru á skotskónum fyrir Fylkismenn en Kristófer Jacobson Reyes klóraði í bakkann fyrir Kórdrengi. Grótta og HK sem eru svo í öðru til þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Fylki, unnu bæði sannfærandi sigra í leikjum sínum í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Gróttu en hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri gegn Selfossi. Óliver Dagur Thorlacius bætti svo þriðja markinu við fyrir Seltirninga. Kjartan Kári er markahæsti leikmaður deildarinnar með 12 mörk en lið í Bestu deildinni eru farin að bera víurnar í framherjann. HK bar sigurorð af KV með fjórum mörkum gegn engu. Atli Arnarson, Ásgeir Marteinsson og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu fyrstu þrjú mörk HK en síðasta mark Kópavogsliðsins var sjálfsmark.
Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Þróttur Vogum Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira