Nagelsmann með fast skot á Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 19. júlí 2022 23:06 Julian Nagelsmann klórar sér í kollinum yfir því hvernig Barcelona getur verið jafn stórtækt á félagaskiptamarkaðnum og raun ber vitni. Vísir/Getty Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins. Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins.
Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira