Tileinkaði sigurinn bróðir sínum sem var drepinn af ölvuðum ökumanni Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:00 Hugo Houle bendir til himnanna eftir sigurinn í 16 stigi Tour de France. Getty Images Kanadamaðurinn Hugo Houle vann 16. áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í gær. Houle tileinkaði bróðir sínum Pierrik sigurinn en Pierrik dó fyrir tíu árum síðan þegar ölvaður ökumaður keyrði á hann. „Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
„Ég gat ekki trúað þessu þegar ég komst yfir endalínuna. Ég var svo rosalega ánægður en þetta er það sem mér hefur dreymt um síðustu tíu ár. Þessi sigur er fyrir bróðir minn,“ sagði Houle eftir sigurinn. „Ég hef alltaf átt þennan heitasta draum að vinna þessa keppni fyrir bróðir minn sem dó þegar ég varð atvinnumaður í hjólreiðum. Í dag vann ég þetta fyrir hann. Ég hef unnið hart af þessu síðustu tíu ár. Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að segja, ég er fyrst og fremst rosalega ánægður,“ bætti Houle við. Pierrik Houle var aðeins 19 ára gamall þegar hann dó. Pierrik fór út að hlaupa og varð fyrir árekstri og afstungu af ölvuðum ökumanni í heimabæ þeirra í Sainte-Perpétue milli Montreal og Quebec. „Ökumaðurinn keyrði á hann og stakk af. Ég og fjölskyldan mín þurftum að leita af honum og ég fann hann dauðan u.þ.b. þremur tímum síðar. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en þegar ég sá blóð renna bæði úr eyrum hans og munni þá vissi ég að hann væri dáinn,“ sagði Hugo Houle í tilfinningaþrungnu viðtali við Cycling news. Houle náði með sigrinum í 16 stigi að brúa bilið í efstu menn. Houle er í 27. sæti allra keppenda á 69 klukkutímum og 22 mínútum. Um einni og hálfri klukkustund á eftir Dananum Vingegaard sem leiðir keppnina þegar 17 stig af 21 eru búinn. Slóveninn Tadej Pogacar vann 17 stigið fyrir skömmu. For Pierrick 💙“This is for my brother”@hugohoule dedicates the biggest win of his career to his brother, Pierrick who was killed by a drunk driver ten years ago.We have no words to express how proud we are of Hugo. #TDF2022 pic.twitter.com/TQXLsdClXc— Israel – Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) July 19, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Kanada Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum