Stórveldið Yankees valdi Íslending í nýliðavalinu Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 13:01 Kristófer Bow kemur frá Las Vegas og þykir afar efnilegur kastari. College of Southern Nevada Athletics Kristófer Jonathan Bow varð fyrsti Íslendingurinn til að vera valinn í nýliðavali MLB-deildarinnar. Nýliðaval MLB-deildarinnar í hafnabolta lauk síðasta þriðjudag þar sem Kristófer Jonathan Bow er kastari og var valinn númer 430 í fjórtándu umferð af stórveldinu New York Yankees. Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball. Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball.
Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira