Hækka stýrivexti í fyrsta skipti í ellefu ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. júlí 2022 14:25 Sólblómin blómstra nú fyrir framan Seðlabanka Evrópu í Frankfurt í Þýskalandi. Stjórnendur bankans tóku í dag ákvörðun um að hækka stýrivexti í fyrsta skiptið í ellefu ár. AP/Michael Probst Seðlabanki Evrópu hækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig til að stemma stigu við 8,6 prósent verðbólgu á evrusvæðinu. Hækkunin er sú fyrsta sem seðlabankinn ræðst í síðan 2011. Ákvörðun bankans kemur sérfræðingum og mörkuðum nokkuð á óvart þar sem hagfræðingar bjuggust einungis við um 0,25 prósent hækkun stýrivaxta. Hækkunin kemur í kjölfar stýrivaxtahækkana hjá bæði Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka. Í Bandaríkjunum hefur verðbólga ekki verið jafn há og nú í áratugi. Svipaða sögu er að segja á Englandi þar sem verðbólgan er komin upp í 9,4 prósent. Christine Lagarde, seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu, líst ekkert á blikuna vegna aukinnar verðbólgu og hækkandi vöruverðs.AP/Michael Probst Að sögn forsvarsmanna Seðlabanka Evrópu var stýrivaxtahækkunin nauðsynleg til að minnka þrýsting á verði næstu tvö árin. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að verðbólga muni áfram haldast „óæskilega há vegna þrýstings frá orku- og matarverðs.“ Evrópusambandið Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ákvörðun bankans kemur sérfræðingum og mörkuðum nokkuð á óvart þar sem hagfræðingar bjuggust einungis við um 0,25 prósent hækkun stýrivaxta. Hækkunin kemur í kjölfar stýrivaxtahækkana hjá bæði Seðlabanka Bandaríkjanna og Englandsbanka. Í Bandaríkjunum hefur verðbólga ekki verið jafn há og nú í áratugi. Svipaða sögu er að segja á Englandi þar sem verðbólgan er komin upp í 9,4 prósent. Christine Lagarde, seðlabankastjóra Seðlabanka Evrópu, líst ekkert á blikuna vegna aukinnar verðbólgu og hækkandi vöruverðs.AP/Michael Probst Að sögn forsvarsmanna Seðlabanka Evrópu var stýrivaxtahækkunin nauðsynleg til að minnka þrýsting á verði næstu tvö árin. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að verðbólga muni áfram haldast „óæskilega há vegna þrýstings frá orku- og matarverðs.“
Evrópusambandið Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent