HK enn á toppnum eftir hádramatík Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 21:45 Arnþór Ari Atlason skoraði sigurmark HK-inga á Selfossi en nóg átti eftir að gerast eftir það mark. hk.is HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net. Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net.
Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira