Skilaði Nauer veskinu sínu en er ósáttur við fundarlaunin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2022 11:31 Manuel Neuer er sakaður um nísku. Alex Gottschalk/DeFodi Images via Getty Images Leigubílstjóri sem keyrði 120 kílómetra til að skila Manuel Neuer, markverði Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ósáttur við að hafa aðeins fengið treyju að launum fyrir ómakið. Leigubílstjórinn keyrði Neuer og vin hans af æfingasvæði Bayern og að íbúðarhúsnæði í Lehel hverfinu í München. Leiðin var stutt, en þegar hann skilaði þeim félögum af sér hélt hann vinnudegi sínum áfram. Þegar bílstjórinn var að taka til í bílnum eftir vinnudaginn tók hann hins vegar eftir því að Neuer hafði gleymt veskinu sínu í bílnum. Í veskinu voru kort með nafni og heimilisfani markvarðarins, ásamt um það bil 800 evrum í seðlum, en það samsvarar rúmlega 110 þúsund krónum. Bilstjórinn segist þá hafa keyrt um 120 kílómetra til að skila veskinu og að hann hafi eytt um 400 evrum í ferðalagið. Hann kom veskinu loks í hendur réttra aðila og hélt heim á leið. Hann segist þó hafa orðið ansi vonsvikinn þegar honum barst pakki í pósti sem innihélt eina Bayern München treyju. Með treyjunni fylgdu engin skilaboð og bílstjórinn sakar Neuer um nísku. „Fundarlaunin eru grín,“ sagði maðurinn í samtali við Sky Germany. „Ég á fjögur börn. Ég hef ekkert að gera með þessa treyju.“ A taxi driver who drove 120KM to give Manuel Neuer his lost wallet back is disappointed after Neuer gave him a single jersey in return. pic.twitter.com/YpRpqMfzF4— Footy Accumulators (@FootyAccums) July 21, 2022 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Leigubílstjórinn keyrði Neuer og vin hans af æfingasvæði Bayern og að íbúðarhúsnæði í Lehel hverfinu í München. Leiðin var stutt, en þegar hann skilaði þeim félögum af sér hélt hann vinnudegi sínum áfram. Þegar bílstjórinn var að taka til í bílnum eftir vinnudaginn tók hann hins vegar eftir því að Neuer hafði gleymt veskinu sínu í bílnum. Í veskinu voru kort með nafni og heimilisfani markvarðarins, ásamt um það bil 800 evrum í seðlum, en það samsvarar rúmlega 110 þúsund krónum. Bilstjórinn segist þá hafa keyrt um 120 kílómetra til að skila veskinu og að hann hafi eytt um 400 evrum í ferðalagið. Hann kom veskinu loks í hendur réttra aðila og hélt heim á leið. Hann segist þó hafa orðið ansi vonsvikinn þegar honum barst pakki í pósti sem innihélt eina Bayern München treyju. Með treyjunni fylgdu engin skilaboð og bílstjórinn sakar Neuer um nísku. „Fundarlaunin eru grín,“ sagði maðurinn í samtali við Sky Germany. „Ég á fjögur börn. Ég hef ekkert að gera með þessa treyju.“ A taxi driver who drove 120KM to give Manuel Neuer his lost wallet back is disappointed after Neuer gave him a single jersey in return. pic.twitter.com/YpRpqMfzF4— Footy Accumulators (@FootyAccums) July 21, 2022
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira