Skilaði Nauer veskinu sínu en er ósáttur við fundarlaunin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2022 11:31 Manuel Neuer er sakaður um nísku. Alex Gottschalk/DeFodi Images via Getty Images Leigubílstjóri sem keyrði 120 kílómetra til að skila Manuel Neuer, markverði Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ósáttur við að hafa aðeins fengið treyju að launum fyrir ómakið. Leigubílstjórinn keyrði Neuer og vin hans af æfingasvæði Bayern og að íbúðarhúsnæði í Lehel hverfinu í München. Leiðin var stutt, en þegar hann skilaði þeim félögum af sér hélt hann vinnudegi sínum áfram. Þegar bílstjórinn var að taka til í bílnum eftir vinnudaginn tók hann hins vegar eftir því að Neuer hafði gleymt veskinu sínu í bílnum. Í veskinu voru kort með nafni og heimilisfani markvarðarins, ásamt um það bil 800 evrum í seðlum, en það samsvarar rúmlega 110 þúsund krónum. Bilstjórinn segist þá hafa keyrt um 120 kílómetra til að skila veskinu og að hann hafi eytt um 400 evrum í ferðalagið. Hann kom veskinu loks í hendur réttra aðila og hélt heim á leið. Hann segist þó hafa orðið ansi vonsvikinn þegar honum barst pakki í pósti sem innihélt eina Bayern München treyju. Með treyjunni fylgdu engin skilaboð og bílstjórinn sakar Neuer um nísku. „Fundarlaunin eru grín,“ sagði maðurinn í samtali við Sky Germany. „Ég á fjögur börn. Ég hef ekkert að gera með þessa treyju.“ A taxi driver who drove 120KM to give Manuel Neuer his lost wallet back is disappointed after Neuer gave him a single jersey in return. pic.twitter.com/YpRpqMfzF4— Footy Accumulators (@FootyAccums) July 21, 2022 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Leigubílstjórinn keyrði Neuer og vin hans af æfingasvæði Bayern og að íbúðarhúsnæði í Lehel hverfinu í München. Leiðin var stutt, en þegar hann skilaði þeim félögum af sér hélt hann vinnudegi sínum áfram. Þegar bílstjórinn var að taka til í bílnum eftir vinnudaginn tók hann hins vegar eftir því að Neuer hafði gleymt veskinu sínu í bílnum. Í veskinu voru kort með nafni og heimilisfani markvarðarins, ásamt um það bil 800 evrum í seðlum, en það samsvarar rúmlega 110 þúsund krónum. Bilstjórinn segist þá hafa keyrt um 120 kílómetra til að skila veskinu og að hann hafi eytt um 400 evrum í ferðalagið. Hann kom veskinu loks í hendur réttra aðila og hélt heim á leið. Hann segist þó hafa orðið ansi vonsvikinn þegar honum barst pakki í pósti sem innihélt eina Bayern München treyju. Með treyjunni fylgdu engin skilaboð og bílstjórinn sakar Neuer um nísku. „Fundarlaunin eru grín,“ sagði maðurinn í samtali við Sky Germany. „Ég á fjögur börn. Ég hef ekkert að gera með þessa treyju.“ A taxi driver who drove 120KM to give Manuel Neuer his lost wallet back is disappointed after Neuer gave him a single jersey in return. pic.twitter.com/YpRpqMfzF4— Footy Accumulators (@FootyAccums) July 21, 2022
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira