Skemmtilegur dýragarður á Skorrastað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2022 20:04 Sunna Júlía með hundinn og köttinn á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geiturnar, kisurnar, kanínurnar, hundurinn, hænurnar, kindurnar og hestarnir á bænum Skorrastað við Neskaupstað vekja alltaf mikla ánægju hjá gestum en þar er rekin dýragarður og ferðaþjónusta. Bóndinn á bænum segist ekki sakna þess að komast ekki til útlanda á sumrin, Ísland sé alltaf best. Auk dýragarðsins er ferðaþjónusta á bænum þar sem meira en nóg hefur verið að gera í sumar, hestaferðirnar eru sérstaklega vinsælar. „Við erum með kanínur og kisur, geitur og hænur hund, kindur og hesta. Þannig að þetta er bara dýragarður með fullt af dýrum, við erum nýbúin að fá okkur geitur,“ segir Sunna Júlía Þórðardóttir, heimasætan á Skorrastað. Þórður Júlíusson, bóndi er ánægður með sveitalífið og að það sé alltaf nóg að gera í sveitinni. „Það er nú orðið aðallega gestir, sem koma til þess að gista hjá okkur og svo náttúrulega að ríða út. Á elliárum er þetta bara mjög þægilegt. Kannski missir maður aðeins af sumrinu til að ferðast til annarra landa en ég sé ekkert eftir því, einkennilegt. Ísland er best,“ segir Þórður. Þórður bóndi segir að Ísland sé best, enda vill hann ekkert vera að þvælast í útlöndum yfir sumartímann. Bærinn er staðsettur á Norðfirði og í 7 km fjarlægð frá Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um bæinn Húsfrúin að gefa hænunum á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Auk dýragarðsins er ferðaþjónusta á bænum þar sem meira en nóg hefur verið að gera í sumar, hestaferðirnar eru sérstaklega vinsælar. „Við erum með kanínur og kisur, geitur og hænur hund, kindur og hesta. Þannig að þetta er bara dýragarður með fullt af dýrum, við erum nýbúin að fá okkur geitur,“ segir Sunna Júlía Þórðardóttir, heimasætan á Skorrastað. Þórður Júlíusson, bóndi er ánægður með sveitalífið og að það sé alltaf nóg að gera í sveitinni. „Það er nú orðið aðallega gestir, sem koma til þess að gista hjá okkur og svo náttúrulega að ríða út. Á elliárum er þetta bara mjög þægilegt. Kannski missir maður aðeins af sumrinu til að ferðast til annarra landa en ég sé ekkert eftir því, einkennilegt. Ísland er best,“ segir Þórður. Þórður bóndi segir að Ísland sé best, enda vill hann ekkert vera að þvælast í útlöndum yfir sumartímann. Bærinn er staðsettur á Norðfirði og í 7 km fjarlægð frá Neskaupstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um bæinn Húsfrúin að gefa hænunum á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira