Garðabær semur við Matartímann og Skólamat um skólamálsverði Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2022 16:38 Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamats, Axel Jónsson, eigandi Skólamats, Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar Garðabær Bæjarstjóri Garðabæjar undirritaði á þriðjudag samninga við fyrirtækin Matartíma og Skólamat um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir alla grunnskóla Garðabæjar og hluta af leikskólum bæjarins næstu þrjú árin. Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í vor að bjóða út skólamálsverðaþjónustu fyrir fimm grunnskóla, þrjá leikskóla og einn grunn- og leikskóla Garðabæjar fyrir tímabilið 2022-2025. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, fyrir hönd Matartímans og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar.Garðabær Í fréttatilkynningu á vef Garðabæjar kemur fram að tilboð frá þremur aðilum hefðu borist eftir útboðið. Þar af hefðu tveir aðilar skilað tilboði í alla hluta útboðsins og einn í þrjá hluta þess. Niðurstaða bæjarráðs var að ganga til samninga við tvo aðila, Matartímann og Skólamat, sem buðu lægst. Við yfirferð tilboða var, samkvæmt tilkynningunni, tekið tillit til næringarinnihalds, samsetningar máltíða, eldunaraðferða og hvort tekið væri mið af opinberum ráðleggingum Embættis landlæknis. Samningur við nýja og gamla samstarfsaðila Garðabær gerir samning við Matartímann um mat í skóla bæjarins í fyrsta sinn en í tilkynningunni kemur fram að Matartíminn sé fyrirtæki í eigu Sölufélags garðyrkjumanna sem sérhæfi sig í þjónustu við mötuneyti með áherslu á leik- og grunnskóla. Frá 2022 til 2025 verða máltíðir Matartímans í grunnskólunum Flataskóla, Garðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla og í leikskólunum Mánahvoli og Bæjarbóli. Skólamatur hefur áður séð um skólamálsverði í grunnskólum Garðabæjar en næstu þrjú árin verða máltíðir frá Skólamat í grunnskólunum Hofsstaðaskóla og Álftanesskóla og leikskólanum Sunnuhvoli. Garðabær Matur Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í vor að bjóða út skólamálsverðaþjónustu fyrir fimm grunnskóla, þrjá leikskóla og einn grunn- og leikskóla Garðabæjar fyrir tímabilið 2022-2025. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, fyrir hönd Matartímans og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar.Garðabær Í fréttatilkynningu á vef Garðabæjar kemur fram að tilboð frá þremur aðilum hefðu borist eftir útboðið. Þar af hefðu tveir aðilar skilað tilboði í alla hluta útboðsins og einn í þrjá hluta þess. Niðurstaða bæjarráðs var að ganga til samninga við tvo aðila, Matartímann og Skólamat, sem buðu lægst. Við yfirferð tilboða var, samkvæmt tilkynningunni, tekið tillit til næringarinnihalds, samsetningar máltíða, eldunaraðferða og hvort tekið væri mið af opinberum ráðleggingum Embættis landlæknis. Samningur við nýja og gamla samstarfsaðila Garðabær gerir samning við Matartímann um mat í skóla bæjarins í fyrsta sinn en í tilkynningunni kemur fram að Matartíminn sé fyrirtæki í eigu Sölufélags garðyrkjumanna sem sérhæfi sig í þjónustu við mötuneyti með áherslu á leik- og grunnskóla. Frá 2022 til 2025 verða máltíðir Matartímans í grunnskólunum Flataskóla, Garðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla og í leikskólunum Mánahvoli og Bæjarbóli. Skólamatur hefur áður séð um skólamálsverði í grunnskólum Garðabæjar en næstu þrjú árin verða máltíðir frá Skólamat í grunnskólunum Hofsstaðaskóla og Álftanesskóla og leikskólanum Sunnuhvoli.
Garðabær Matur Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira