Enduðu allar í einni stórri hrúgu eftir árekstur í Tour de France Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 10:01 Elisa Balsamo var ein af þeim sem kom blóðug út úr árekstrinum. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Svakalegur árekstur setti mikinn svip á fimmtu sérleið Frakklandshjólreiða kvenna í gær og varð meðal annars til þess að danska hjólreiðakonan Emma Norsgaard varð að hætta keppni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem óhapp verður í þessari fyrstu Tour de France kvenna í sögunni. Karlarnir hafa keppt frá árinu 1903 en nú fá konurnar loksins sína keppni. Skysið varð í maraþonhluta keppninnar þar sem hjólaðir voru 175,6 kílómetrar frá Bar-le-Duc til Saint-Dié-Des-Vosges í austuhluta Frakklands. Watch: 30-woman pile-up at Tour de France Femmes that brought the race to a halt.@fi_tomas_ reports after Lorena Wiebes wins her second stage stage and Marianne Vos retains the leader's yellow jersey.https://t.co/hEoH8z8nSm— Telegraph Women s Sport (@WomensSport) July 28, 2022 Alls lentu þrjátíu hjólreiðakonur í þessum árekstri sem varð þegar um 45 kílómetra voru eftir. Ein þeirra þurfti aðstoð eftir að fótur hennar festist í hennar eigin hjóli. Það þurfti auðvitað að gera hlé á keppninni á meðan leyst var úr flækjunni sem myndaðist en hjólreiðakonurnar enduðu allar í einni stórri hrúgu. Flestar héldu áfram með blóðugar fætur eða blóðugu olnboga en ekki þó allar. Danska hjólreiðakonan Emma Norsgaard stóð upp eftir slysið en var greinilega þjáð. Hún hætti síðan keppni fljótlega og yfirgaf svæðið í hálskraga og með sjúkrabíl. Incroyables images sur le Tour de France Femmes avec cette chute collective XXL !Suivez la Grande Boucle féminine sur Eurosport avec #LesRP pic.twitter.com/fYBCGjPRWu— Eurosport France (@Eurosport_FR) July 28, 2022 Hin ítalska Marta Bastianelli hélt áfram keppni þrátt fyrir að vera með blóðuga olnboga og maskarinn rann niður andlit hennar. Lorena Wiebes, 23 ára Hollendingur, vann sérleiðina en hún var kominn í Gulu peysuna eftir að hafa unnið fyrstu sérleiðina sem endaði í París. Eftir þessa keppni er Marianne Vos, 35 ára Hollendingur, áfram í gulu sem hún tók með því að vinna aðra sérleið og hefur hún haldið henni síðan. Næsta á dagskrá er Alparnir við landamærin við Sviss og þar mun reyna virkilega á hjólreiðakonurnar. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem óhapp verður í þessari fyrstu Tour de France kvenna í sögunni. Karlarnir hafa keppt frá árinu 1903 en nú fá konurnar loksins sína keppni. Skysið varð í maraþonhluta keppninnar þar sem hjólaðir voru 175,6 kílómetrar frá Bar-le-Duc til Saint-Dié-Des-Vosges í austuhluta Frakklands. Watch: 30-woman pile-up at Tour de France Femmes that brought the race to a halt.@fi_tomas_ reports after Lorena Wiebes wins her second stage stage and Marianne Vos retains the leader's yellow jersey.https://t.co/hEoH8z8nSm— Telegraph Women s Sport (@WomensSport) July 28, 2022 Alls lentu þrjátíu hjólreiðakonur í þessum árekstri sem varð þegar um 45 kílómetra voru eftir. Ein þeirra þurfti aðstoð eftir að fótur hennar festist í hennar eigin hjóli. Það þurfti auðvitað að gera hlé á keppninni á meðan leyst var úr flækjunni sem myndaðist en hjólreiðakonurnar enduðu allar í einni stórri hrúgu. Flestar héldu áfram með blóðugar fætur eða blóðugu olnboga en ekki þó allar. Danska hjólreiðakonan Emma Norsgaard stóð upp eftir slysið en var greinilega þjáð. Hún hætti síðan keppni fljótlega og yfirgaf svæðið í hálskraga og með sjúkrabíl. Incroyables images sur le Tour de France Femmes avec cette chute collective XXL !Suivez la Grande Boucle féminine sur Eurosport avec #LesRP pic.twitter.com/fYBCGjPRWu— Eurosport France (@Eurosport_FR) July 28, 2022 Hin ítalska Marta Bastianelli hélt áfram keppni þrátt fyrir að vera með blóðuga olnboga og maskarinn rann niður andlit hennar. Lorena Wiebes, 23 ára Hollendingur, vann sérleiðina en hún var kominn í Gulu peysuna eftir að hafa unnið fyrstu sérleiðina sem endaði í París. Eftir þessa keppni er Marianne Vos, 35 ára Hollendingur, áfram í gulu sem hún tók með því að vinna aðra sérleið og hefur hún haldið henni síðan. Næsta á dagskrá er Alparnir við landamærin við Sviss og þar mun reyna virkilega á hjólreiðakonurnar.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Sjá meira