Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik Hjörvar Ólafsson skrifar 30. júlí 2022 16:56 Arnar Bergmann Gunnlaugsson hrósaði andstæðingum sínum hástert eftir leikinn. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. „Ég er ekki alveg viss hvort ég meti þetta sem tvö töpuð stig eða eitt unnið. Það verður eiginlega bara að koma í ljós þegar nær dregur haustinu. Við megum ekki gleyma því að við erum að spila á erfiðum útivelli eftir mikla leikjatörn," sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. „Við erum vissulega svekktir með að hafa ekki náð að klára þetta eftir að hafa komist tvisvar yfir og brennum svo af vítaspyrnu og nokkrum góðum færum sem hefðu getað komið okkar í þægilega stöðu. Það verður hins vegar að hrósa Stjörnunni bæði fyrir spilamennskuna og að koma til baka," sagði þjálfarinn enn fremur. „Þrátt fyrir mikið leikjaálag hjá okkur undanfarið fannst mér leikmenn liðsins ferskir og það var góð ákefð í þessum leik hjá báðum liðum. Það er hvort í senn mjög skemmtilegt og eiginlega óþolandi að spila við Stjörnuna. Þetta er lið með svipaðan leikstíl og hafa boðið upp á tvo mjög fjöruga leiki í sumar," sagði Arnar Bergmann. Nikolaj Hansen fór af velli strax í kjölfar þess að hann braut ísinn í leiknum. Arnar Bergmenn segir að veikindi hafi legið að baki þeirri skiptingu. „Það er í raun ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og ældi fyrir leik og í hálfleik. Hann fékk höfuðhögg í markinu og gat ekki haldið áfram. Annars eru allir leikmenn fyrir utan Halldór Smára meiðslalausir og ferskir fyrir komandi verkefni," sagði hann um ástandið á Víkingsliðinu. Fótbolti Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
„Ég er ekki alveg viss hvort ég meti þetta sem tvö töpuð stig eða eitt unnið. Það verður eiginlega bara að koma í ljós þegar nær dregur haustinu. Við megum ekki gleyma því að við erum að spila á erfiðum útivelli eftir mikla leikjatörn," sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. „Við erum vissulega svekktir með að hafa ekki náð að klára þetta eftir að hafa komist tvisvar yfir og brennum svo af vítaspyrnu og nokkrum góðum færum sem hefðu getað komið okkar í þægilega stöðu. Það verður hins vegar að hrósa Stjörnunni bæði fyrir spilamennskuna og að koma til baka," sagði þjálfarinn enn fremur. „Þrátt fyrir mikið leikjaálag hjá okkur undanfarið fannst mér leikmenn liðsins ferskir og það var góð ákefð í þessum leik hjá báðum liðum. Það er hvort í senn mjög skemmtilegt og eiginlega óþolandi að spila við Stjörnuna. Þetta er lið með svipaðan leikstíl og hafa boðið upp á tvo mjög fjöruga leiki í sumar," sagði Arnar Bergmann. Nikolaj Hansen fór af velli strax í kjölfar þess að hann braut ísinn í leiknum. Arnar Bergmenn segir að veikindi hafi legið að baki þeirri skiptingu. „Það er í raun ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og ældi fyrir leik og í hálfleik. Hann fékk höfuðhögg í markinu og gat ekki haldið áfram. Annars eru allir leikmenn fyrir utan Halldór Smára meiðslalausir og ferskir fyrir komandi verkefni," sagði hann um ástandið á Víkingsliðinu.
Fótbolti Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti