Léttir að gosið sé hafið Bjarki Sigurðsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 3. ágúst 2022 15:04 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, var með Guðna Th. og Elizu Reid þegar gosið hófst í dag. Vísir/Arnar Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir í samtali við fréttastofu að það sé ákveðinn léttir að það sé farið að gjósa, sérstaklega á svona góðum stað. Enginn mannvirki séu í grennd við gosstöðvar en það kom honum ekkert sérlega á óvart að gosið skyldi hefjast í dag. Fannar sjálfur var á ferð um bæinn ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid þegar gosið hófst. Saman voru þau að ræða við bæjarbúa um skjálftana og líkur á gosi. „Fólk sagði flest að það yrði mikill léttir þegar það fer að gjósa, þá losnum við við þessa jarðskjálfta. Ég held að þetta sé ákveðinn léttir hjá flestum. Og að þetta sé á þessum stað vegna þess að það var ekkert útilokað að það hefði gosið nær okkur og það væri slæmt. Við erum þarna að fá gos á stað sem er einn sá heppilegasti með tilliti til hraunflæðis og fjarlægðar í öll mannvirki,“ segir Fannar. Hann segir það vera sérkennilegt að viðurkenna það að þetta séu ágætis skipti, eldgos í staðinn fyrir jarðskjálfta. „Skjálftarnir fara mjög illa í fólk, sérstaklega svona harðir skjálftar um miðjar nætur. Þegar búist var við gosi í framhaldi er kannski eins gott að það gerist fyrr eða síðar og það er léttir að það skuli gerast á þessum stað,“ segir Fannar. Að einhverjuleiti hafi fólk búist við gosinu fyrr eða síðar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sjá meira
Fannar sjálfur var á ferð um bæinn ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid þegar gosið hófst. Saman voru þau að ræða við bæjarbúa um skjálftana og líkur á gosi. „Fólk sagði flest að það yrði mikill léttir þegar það fer að gjósa, þá losnum við við þessa jarðskjálfta. Ég held að þetta sé ákveðinn léttir hjá flestum. Og að þetta sé á þessum stað vegna þess að það var ekkert útilokað að það hefði gosið nær okkur og það væri slæmt. Við erum þarna að fá gos á stað sem er einn sá heppilegasti með tilliti til hraunflæðis og fjarlægðar í öll mannvirki,“ segir Fannar. Hann segir það vera sérkennilegt að viðurkenna það að þetta séu ágætis skipti, eldgos í staðinn fyrir jarðskjálfta. „Skjálftarnir fara mjög illa í fólk, sérstaklega svona harðir skjálftar um miðjar nætur. Þegar búist var við gosi í framhaldi er kannski eins gott að það gerist fyrr eða síðar og það er léttir að það skuli gerast á þessum stað,“ segir Fannar. Að einhverjuleiti hafi fólk búist við gosinu fyrr eða síðar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sjá meira