Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 23:11 Arnór Smárason hér á mynd með hinum skagamanninum í liði Vals, Tryggva Hrafi Haraldssyni. VÍSIR/BÁRA Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. „Það er náttúrulega mikilvægast hjá okkur að fara með þrjú stigin heim. Mér fannst við stýra leiknum mestmegnis. Aron skorar flott mark og við komumst í 2-0. Mér fannst við missa þetta full mikið í óþarfa stress í restina. Skaginn voru góðir að pressa á okkur í lokin. Þeir eru með gott lið og ég veit að þeir munu ná í fullt af stigum það sem eftir lifir móts en þetta var frekar klaufalegt hjá okkur í lokin en þrjú stig í hús,“ sagði Arnór. Arnór var dæmdur brotlegur í eigin vítateig á 66. mínútu en Frederik Schram, markvörður, varði frá Kaj Leo. Arnór fór svo upp völlinn og kom Val sjálfur í 2-0. „Það var eitthvað klafs í teignum og boltinn skoppar á línunni. Ég reyni að sparka honum út en hitti helvíti vel í höfuðið á leikmanni skagans. Ég vona bara að hann sé í lagi, jú er ekki í lagi með hann? Það var klaufalegt en Schramarinn bjargaði mér þar. Nýkominn inná og þetta var skellur en fínt að enda þetta með marki skömmu síðar.“ „Það tekur á tilfinningarnar að skora á skaganum. Ég er Skagamaður, uppalinn hér og hérna er gott að vera. Gott að spila hérna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki og það var geggjað að skora hérna. Skagahjartað lifir en ég er leikmaður Vals í dag og þú verður að vera fagmaður í svona momentum,“ sagði Arnór um vítið og markið. Frá því að Ólafur Jóhannesson tók við hafa Valsmenn ekki tapað í þremur leikjum og unnið síðustu tvo. „Það er góður andi í hópnum og svo eru úrslitin farið að detta aftur sem er rosalega jákvætt fyrir okkur. Tveir sigrar í röð og við höldum bara áfram. Við erum með frábæra leikmenn í þessu liði, það vita það allir, sjálfstraustið er að koma þannig að Valslestin er að byrja að rúlla,“ sagði Arnór að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
„Það er náttúrulega mikilvægast hjá okkur að fara með þrjú stigin heim. Mér fannst við stýra leiknum mestmegnis. Aron skorar flott mark og við komumst í 2-0. Mér fannst við missa þetta full mikið í óþarfa stress í restina. Skaginn voru góðir að pressa á okkur í lokin. Þeir eru með gott lið og ég veit að þeir munu ná í fullt af stigum það sem eftir lifir móts en þetta var frekar klaufalegt hjá okkur í lokin en þrjú stig í hús,“ sagði Arnór. Arnór var dæmdur brotlegur í eigin vítateig á 66. mínútu en Frederik Schram, markvörður, varði frá Kaj Leo. Arnór fór svo upp völlinn og kom Val sjálfur í 2-0. „Það var eitthvað klafs í teignum og boltinn skoppar á línunni. Ég reyni að sparka honum út en hitti helvíti vel í höfuðið á leikmanni skagans. Ég vona bara að hann sé í lagi, jú er ekki í lagi með hann? Það var klaufalegt en Schramarinn bjargaði mér þar. Nýkominn inná og þetta var skellur en fínt að enda þetta með marki skömmu síðar.“ „Það tekur á tilfinningarnar að skora á skaganum. Ég er Skagamaður, uppalinn hér og hérna er gott að vera. Gott að spila hérna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki og það var geggjað að skora hérna. Skagahjartað lifir en ég er leikmaður Vals í dag og þú verður að vera fagmaður í svona momentum,“ sagði Arnór um vítið og markið. Frá því að Ólafur Jóhannesson tók við hafa Valsmenn ekki tapað í þremur leikjum og unnið síðustu tvo. „Það er góður andi í hópnum og svo eru úrslitin farið að detta aftur sem er rosalega jákvætt fyrir okkur. Tveir sigrar í röð og við höldum bara áfram. Við erum með frábæra leikmenn í þessu liði, það vita það allir, sjálfstraustið er að koma þannig að Valslestin er að byrja að rúlla,“ sagði Arnór að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54