Biðjast afsökunar á að hafa sigað lögreglu á hinsegin mótmælendur Bjarki Sigurðsson skrifar 11. ágúst 2022 20:28 Elínborg Harpa var handtekið á leið sinni í Gleðigönguna árið 2019. Vísir Stjórn Hinsegin daga hefur beðist afsökunar á því að hafa nafngreint Elínborgu Hörpu og Önundarburs við lögreglu fyrir Gleðigönguna árið 2019. Á leið sinni í gönguna var Elínborg handtekið. Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni. Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira
Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni.
Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Sjá meira