Freyja aflífuð vegna ágangs ferðamanna Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2022 13:46 Freyja hefur sökkt nokkrum smábátum í höfnum Noregs. Rostungurinn Freyja var aflífaður í morgun. Sú ákvörðun var tekin að aflífa dýrið eftir að komist var að þeirri niðurstöðu að ágengni almennings og ferðamanna væri of mikil og það skapaði hættuástand. Þrátt fyrir ítrekuð áköll hafi ferðamenn og aðrir áhugasamir ekki haldið nægilegri fjarlægð frá Freyju. Í tilkynningu frá Fiskistofu Noregs segir að hættuástand hafi myndast nokkrum sinnum vegna ágengni fólks. Rostungurinn Freyja hefur vakið mikla athygli í Noregi fyrir að leggja sig í höfnum og sökkva jafnvel bátum við að skríða um borð í þá. Hún kom sér fyrir í höfn nærri Osló í sumar og þangað hefur fólk streymt til að bera hana augum. Þá vöruðu yfirvöld við því að rostungar ættu sér fáa óvini í náttúrunni og hræddust menn ekki. Freyja hikaði ekki við að nálgast menn og gæti verið hættuleg. Sjá einnig: Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Ástandið hefur farið sífellt versnandi og fleiri og fleiri hafa nálgast rostunginn. Fyrr í vikunni tilkynntu yfirvöld í Noregi að mögulega yrði dýrið aflífað vegna þessa og var látið verða af því í morgun. Til greina kom að reyna að flytja dýrið en það var talið of erfitt og flókin aðgerð. Í áðurnefndri tilkynningu segir Frank Bakke-Jensen, yfirmaður Fiskistofu Noregs, að hann átti sá því að fólk gæti brugðist reitt við ákvörðuninni. Hann stendur þó við hana og segist viss um að rétt ákvörðun hafi verið tekin. Dýravelferð sé mikilvæg en líf og heilsa fólks verði að vera í forgrunni. Noregur Dýr Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir fyrir væntanlegt vopnahlé Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira
Í tilkynningu frá Fiskistofu Noregs segir að hættuástand hafi myndast nokkrum sinnum vegna ágengni fólks. Rostungurinn Freyja hefur vakið mikla athygli í Noregi fyrir að leggja sig í höfnum og sökkva jafnvel bátum við að skríða um borð í þá. Hún kom sér fyrir í höfn nærri Osló í sumar og þangað hefur fólk streymt til að bera hana augum. Þá vöruðu yfirvöld við því að rostungar ættu sér fáa óvini í náttúrunni og hræddust menn ekki. Freyja hikaði ekki við að nálgast menn og gæti verið hættuleg. Sjá einnig: Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Ástandið hefur farið sífellt versnandi og fleiri og fleiri hafa nálgast rostunginn. Fyrr í vikunni tilkynntu yfirvöld í Noregi að mögulega yrði dýrið aflífað vegna þessa og var látið verða af því í morgun. Til greina kom að reyna að flytja dýrið en það var talið of erfitt og flókin aðgerð. Í áðurnefndri tilkynningu segir Frank Bakke-Jensen, yfirmaður Fiskistofu Noregs, að hann átti sá því að fólk gæti brugðist reitt við ákvörðuninni. Hann stendur þó við hana og segist viss um að rétt ákvörðun hafi verið tekin. Dýravelferð sé mikilvæg en líf og heilsa fólks verði að vera í forgrunni.
Noregur Dýr Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir fyrir væntanlegt vopnahlé Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira