Alexandra komin til Fiorentina Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 14:21 Alexandra Jóhannsdóttir er orðin leikmaður Fiorentina og spilar því í fjólubláu næstu misseri. ACF Fiorentina Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í dag komu landsliðskonunnar Alexöndru Jóhannsdóttur sem mun spila með liðinu í vetur. Samningur Alexöndru við Fiorentina gildir til 30. júní 2024. Hún kemur til Flórens eftir að hafa losnað undan samningi hjá þýska félaginu Frankfurt. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Þessi 22 ára miðjumaður heldur þannig áfram að feta svipaða slóð og Sara Björk Gunnarsdóttir, sem fyrr í sumar gekk í raðir Juventus. Báðar ólust þær upp hjá Haukum, fóru þaðan til Breiðabliks og svo út í atvinnumennsku en Alexandra skrifaði undir samning við Frankfurt í ársbyrjun 2021. Alexandra, sem á að baki 26 A-landsleiki, var aðeins einu sinni í byrjunarliði Frankfurt í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð og fór að láni til Breiðabliks í maí til að komast í leikform fyrir Evrópumótið í sumar. Fiorentina endaði í 7. sæti af tólf liðum í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð. Liðið byrjar nýja leiktíð á útileik gegn AC Milan næsta sunnudag. Alexandra er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman von bráðar vegna leikjanna við Hvíta-Rússland og Holland 2. og 6. september - síðustu leikjanna í undankeppni HM. Ísland berst þar við Holland um öruggt sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Samningur Alexöndru við Fiorentina gildir til 30. júní 2024. Hún kemur til Flórens eftir að hafa losnað undan samningi hjá þýska félaginu Frankfurt. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Þessi 22 ára miðjumaður heldur þannig áfram að feta svipaða slóð og Sara Björk Gunnarsdóttir, sem fyrr í sumar gekk í raðir Juventus. Báðar ólust þær upp hjá Haukum, fóru þaðan til Breiðabliks og svo út í atvinnumennsku en Alexandra skrifaði undir samning við Frankfurt í ársbyrjun 2021. Alexandra, sem á að baki 26 A-landsleiki, var aðeins einu sinni í byrjunarliði Frankfurt í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð og fór að láni til Breiðabliks í maí til að komast í leikform fyrir Evrópumótið í sumar. Fiorentina endaði í 7. sæti af tólf liðum í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð. Liðið byrjar nýja leiktíð á útileik gegn AC Milan næsta sunnudag. Alexandra er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman von bráðar vegna leikjanna við Hvíta-Rússland og Holland 2. og 6. september - síðustu leikjanna í undankeppni HM. Ísland berst þar við Holland um öruggt sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira