Kjötsúpa og heimagerður ís úr sauðamjólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. ágúst 2022 12:31 Ann Marie, sem hefur búið á Íslandi í sex ár er mjög ánægð með að eiga heima á Austurlandi en hún er þýsk og er með fyrirtækið Sauðagull á Egilsstöðum með manni sínum, Gunnari Gunnarssyni, samhliða matarvagninum. Hún er alltaf brosandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ann Marie í Fljótsdal dó ekki ráðalaus þegar hún fór að spá í hvernig hún gæti aukið tekjur sínar með því að þjóna ferðamönnum á svæðinu. Jú, hún opnaði matarvagn við Hengifoss þar sem hún selur meðal annars kjötsúpu og heimagerðan ís úr sauðamjólk af bænum sínum. Matarvagninn var opnaður síðasta sumar og síðan þá hefur verið meira en nóg að gera, sérstaklega yfir sumartímann, enda Hengifoss mjög vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum. „Ég er að bjóða upp á heimagerðan ís meðal annars úr sauðamjólk. Svo er ég með vöfflur, kjötsúpu og grænmetissúpu og náttúrulega drykki. Þetta er að slá í gegn hjá mér, fólk er allavega mjög ánægt, sérstaklega að fá að smakka ísinn,“ segir Ann Marie. Og þetta er ís sem þú býrð til sjálf? „Já, við erum að mjólka ærnar okkar heima og ég er með ísvél heima og framleiðsluaðstöðu heima á bænum, þannig að ég get gert allt á sama stað.“ Ann Marie segist ekki finna annað en að ferðamennirnir, Íslendingar og útlendingar séu mjög ánægðir með matarvagninn hennar við fossinn. „Ég held það, allavega það sem mér er sagt frá kúnnum, þá er það bara mjög flott hrós, sem ég fæ frá þeim.“ Og kjötsúpan hjá þér, hún er vinsæl? „Já hún er það, enda passa ég að hafa nóg af íslensku lambakjöti í henni“, segir Ann Marie og hlær. Ann Marie, sem hefur búið á Íslandi í sex ár er mjög ánægð með að eiga heima á Austurlandi en hún er þýsk og er með fyrirtækið Sauðagull á Egilsstöðum með manni sínum, Gunnari Gunnarssyni, samhliða matarvagninum. „Þetta er bara mjög skemmtilegt svæði og það er bara mikið hægt að gera hérna, sem maður kannski sér ekki strax, en það er mikil afþreying, sem maður getur notið,“ segir Ann Marie, alsæl með að búa á Austurlandi og hvað matarvagninn hennar gengur vel. Matarvagninn við Hengifoss er mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fljótsdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Matarvagninn var opnaður síðasta sumar og síðan þá hefur verið meira en nóg að gera, sérstaklega yfir sumartímann, enda Hengifoss mjög vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum. „Ég er að bjóða upp á heimagerðan ís meðal annars úr sauðamjólk. Svo er ég með vöfflur, kjötsúpu og grænmetissúpu og náttúrulega drykki. Þetta er að slá í gegn hjá mér, fólk er allavega mjög ánægt, sérstaklega að fá að smakka ísinn,“ segir Ann Marie. Og þetta er ís sem þú býrð til sjálf? „Já, við erum að mjólka ærnar okkar heima og ég er með ísvél heima og framleiðsluaðstöðu heima á bænum, þannig að ég get gert allt á sama stað.“ Ann Marie segist ekki finna annað en að ferðamennirnir, Íslendingar og útlendingar séu mjög ánægðir með matarvagninn hennar við fossinn. „Ég held það, allavega það sem mér er sagt frá kúnnum, þá er það bara mjög flott hrós, sem ég fæ frá þeim.“ Og kjötsúpan hjá þér, hún er vinsæl? „Já hún er það, enda passa ég að hafa nóg af íslensku lambakjöti í henni“, segir Ann Marie og hlær. Ann Marie, sem hefur búið á Íslandi í sex ár er mjög ánægð með að eiga heima á Austurlandi en hún er þýsk og er með fyrirtækið Sauðagull á Egilsstöðum með manni sínum, Gunnari Gunnarssyni, samhliða matarvagninum. „Þetta er bara mjög skemmtilegt svæði og það er bara mikið hægt að gera hérna, sem maður kannski sér ekki strax, en það er mikil afþreying, sem maður getur notið,“ segir Ann Marie, alsæl með að búa á Austurlandi og hvað matarvagninn hennar gengur vel. Matarvagninn við Hengifoss er mjög vinsæll hjá ferðamönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fljótsdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent