Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Atli Arason skrifar 24. ágúst 2022 22:31 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með landsliðinu á EM í sumar. Vilhelm Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. „Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
„Þær [PSG] misstu Katoto í sumar og kanadíski framherjinn [Huitema] sem hefur verið hjá þeim er líka farinn. Ég hugsa það sé ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í einhvern 25 manna æfingarhóp,“ sagði Adda í viðtali við Stöð 2. „Maður var búinn að heyra orðróm áður en hún fór til Brann að þá hafi PSG verið að fylgjast með henni. Hún spilaði á móti þeim þegar hún lék í Frakklandi og liðið hefur greinilega verið að skoða hana en Berglind átti fínt Evrópumót þar sem hún var á meðal okkar bestu leikmanna.“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals.Vísir/Diego PSG mun kaupa Berglindi af Brann en algengara er að leikmenn í kvennaboltanum skipta um lið eftir að samningar þeirra renna út frekar en þær séu keyptar liða á milli. „Þetta er ekki fréttin sem maður sér á hverjum degi í kvennaboltanum, að verið sé að kaupa leikmenn yfir og sérstaklega í svona stórt lið. Þetta er eitt af stærstu liðum Evrópu og viðurkenning fyrir Berglindi að PSG ætli að kaupa hana,“ sagði Adda en viðtalið við hana í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp
Landslið kvenna í fótbolta Franski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Tilboð PSG í Berglindi of gott til að hafna Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið seld frá Noregsmeisturum Brann til franska stórveldisins PSG. 24. ágúst 2022 09:15