Bótagreiðslur kirkjunnar fari í sjóð tileinkaðan hinsegin fólki Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. ágúst 2022 08:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Door Allen kirkjan í Texas sem sögð er hafa sýnt „Hamilton“ söngleikinn í leyfisleysi hefur nú formlega beðist afsökunar á gjörðum sínum og segist muna greiða bætur vegna þessa. Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas. Leikhús Bandaríkin Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Kirkjan í Texas komst í fréttir á dögunum fyrir það að sýna geysi vinsæla söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi, ekki nóg með það heldur var textum og lögum breytt til þess að endurspegla trúarlegri þemu. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Þess má geta að kirkjan til dæmis talaði gegn samkynhneigð í lok sýningarinnar og líkti henni við það að vera með fíknisjúkdóm. Dæmi um breytingarnar má sjá hér að neðan. Oh. My. God. This is the opening of The Door McAllen church's Christianized version of Hamilton. pic.twitter.com/T7emXGrCcQ— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The line is supposed to be: "I help to raise hundreds of children. I get to see them growing up." pic.twitter.com/r2gAojNyLx— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 7, 2022 CNN greinir frá því að prestur kirkjunnar hafi nú viðurkennt að kirkjan hafi sýnt söngleikinn í leyfisleysi og brotið lög um höfundarétt, hann átti sig á því að kirkjan hafi ekki farið löglegar leiðir að því að fá leyfi til þess að sýna söngleikinn. Hann biður Lin Manuel-Miranda höfund verksins, afsökunar og segir kirkjuna muna greiða skemmdir vegna sýninganna. Tilkynningu frá kirkjunni vegna málsins má sjá hér. Kirkjan og meðlimir safnaðarins muni sjá til þess að upptökum af söngleiknum verði eytt en upptökur af söngleiknum hafa farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlunum Twitter og Tiktok. Talsmaður söngleiksins segir að peningurinn sem kirkjan greiði muni fara til góðgerðarmála en þá sérstaklega góðgerðarfélagsins „South Texas Equality Project,“ félagið styður hinsegin fólk í Texas.
Leikhús Bandaríkin Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira