Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 19:47 Novak Djokovic verður ekki með á Opna bandaríska risamótinu í tennis. Simon Bruty/Anychance/Getty Images Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. Opna bandaríska risamótið hefst á mánudaginn, en eitt þekktasta nafn tennisheimsins mun ekki taka þátt. Síðan í október á seinasta ári hefur óbólusettum einstaklingum verið bannað að heimsækja Bandaríkin, en Djokovic er einmitt óbólusettur gegn kórónuveirunni. Djokovic fékk ekki tækifæri til að verja titil sinn á Opna ástralska risamótinu í janúar á þessu ári þar sem honum var vísað úr landi sökum þess að hann var ekki bólusettur. Þessi 35 ára tenniskappi tryggði sér sinn 21. risatitil þegar hann sigraði Wimbeldon mótið í seinasta mánuði og er því aðeins einum risatitli á eftir Rafael Nadal sem hefur unnið flesta í sögunni. Hann missir þó af tækifærinu til að jafna metið í næastu viku. Hann hafði vonast eftir því að fá að taka þátt, en birti færslu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann staðfestir að hann muni ekki fljúga til New York til að taka þátt í mótinu. Sadly, I will not be able to travel to NY this time for US Open. Thank you #NoleFam for your messages of love and support. ❤️ Good luck to my fellow players! I’ll keep in good shape and positive spirit and wait for an opportunity to compete again. 💪🏼 See you soon tennis world! 👋🏼— Novak Djokovic (@DjokerNole) August 25, 2022 Djokovic var þó á lista yfir keppendur á Opna bandaríska síðastliðinn mánudag. Þann 30. júlí birti hann einnig færslu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sagðist vera að æfa eins og ef hann væri að fara að keppa á Opna bandaríska. Bandaríska heilbrigðisstofnunin CDC hefur undanfarnar vikur endurskoðað ýmsar reglur er varða óbólusetta borgara Bandaríkjanna. Raglur er varða óbólusetta ferðalanga virðast þó enn vera í gildi. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Serbía Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira
Opna bandaríska risamótið hefst á mánudaginn, en eitt þekktasta nafn tennisheimsins mun ekki taka þátt. Síðan í október á seinasta ári hefur óbólusettum einstaklingum verið bannað að heimsækja Bandaríkin, en Djokovic er einmitt óbólusettur gegn kórónuveirunni. Djokovic fékk ekki tækifæri til að verja titil sinn á Opna ástralska risamótinu í janúar á þessu ári þar sem honum var vísað úr landi sökum þess að hann var ekki bólusettur. Þessi 35 ára tenniskappi tryggði sér sinn 21. risatitil þegar hann sigraði Wimbeldon mótið í seinasta mánuði og er því aðeins einum risatitli á eftir Rafael Nadal sem hefur unnið flesta í sögunni. Hann missir þó af tækifærinu til að jafna metið í næastu viku. Hann hafði vonast eftir því að fá að taka þátt, en birti færslu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann staðfestir að hann muni ekki fljúga til New York til að taka þátt í mótinu. Sadly, I will not be able to travel to NY this time for US Open. Thank you #NoleFam for your messages of love and support. ❤️ Good luck to my fellow players! I’ll keep in good shape and positive spirit and wait for an opportunity to compete again. 💪🏼 See you soon tennis world! 👋🏼— Novak Djokovic (@DjokerNole) August 25, 2022 Djokovic var þó á lista yfir keppendur á Opna bandaríska síðastliðinn mánudag. Þann 30. júlí birti hann einnig færslu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sagðist vera að æfa eins og ef hann væri að fara að keppa á Opna bandaríska. Bandaríska heilbrigðisstofnunin CDC hefur undanfarnar vikur endurskoðað ýmsar reglur er varða óbólusetta borgara Bandaríkjanna. Raglur er varða óbólusetta ferðalanga virðast þó enn vera í gildi.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Serbía Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira