Innlit í skemmtiferðaskipið við Klettagarða í Reykjavík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 13:55 Katy Perry fékk það óvenjulega hlutverk að vera guðmóðir skemmtiferðaskips og mun hún taka lagið um borð í skipinu um helgina. SAMSETT/Getty-Ernir Snær Stórt skemmtiferðaskip hefur vakið athygli við höfnina hjá Klettagörðum í Reykjavík síðustu daga. Skipið sem um ræðir er skemmtiferðaskipið Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka um helgina. Eins og við höfum áður fjallað um er söngkonan Katy Perry svokölluð „guðmóðir“ skipsins og fær að gefa því formlega nafn við hátíðlega athöfn á morgun. View this post on Instagram A post shared by Norwegian Cruise Line (@norwegiancruiseline) Norwegian Prima er fyrsta af sex nýjum skipum sem skipafélagið er með í smíðum. Skipið er 143,535 brúttotonn, 294 metra langt, 44 metra breitt og getur tekið 3215 farþega ásamt 1388 manna áhöfn samkvæmt upplýsingum frá Faxaflóahöfn, sem tóku vel á móti Norwegian Prima í þessari jómfrúarferð. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem fréttastofa fékk sendar innan úr þessu stóra og mikla skemmtiferðaskipi. Katy Perry er þó ekki mætt um borð þegar þetta er skrifað. Nóg er af verslunum, veitingastöðum og afþreyingu um borð.Aðsent Nokkrar sundlaugar eru á dekki skipsins.Aðsent Starbucks kaffihús er um borð.Aðsent Aðsent Aðsent Aðsent Hollywood Reykjavík Hús og heimili Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Eins og við höfum áður fjallað um er söngkonan Katy Perry svokölluð „guðmóðir“ skipsins og fær að gefa því formlega nafn við hátíðlega athöfn á morgun. View this post on Instagram A post shared by Norwegian Cruise Line (@norwegiancruiseline) Norwegian Prima er fyrsta af sex nýjum skipum sem skipafélagið er með í smíðum. Skipið er 143,535 brúttotonn, 294 metra langt, 44 metra breitt og getur tekið 3215 farþega ásamt 1388 manna áhöfn samkvæmt upplýsingum frá Faxaflóahöfn, sem tóku vel á móti Norwegian Prima í þessari jómfrúarferð. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem fréttastofa fékk sendar innan úr þessu stóra og mikla skemmtiferðaskipi. Katy Perry er þó ekki mætt um borð þegar þetta er skrifað. Nóg er af verslunum, veitingastöðum og afþreyingu um borð.Aðsent Nokkrar sundlaugar eru á dekki skipsins.Aðsent Starbucks kaffihús er um borð.Aðsent Aðsent Aðsent Aðsent
Hollywood Reykjavík Hús og heimili Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira