Íbúðin er hlýleg og fallega skreytt og auðvitað staðsett í hjarta borgarinnar. Svalirnar snúa að Hallveigarstíg í suðri. Húsið er byggt árið 1986 og í henni er bæði opið eldhús og stofa.„“
Ásett verð er 68,9 milljónir en fasteignamatið er 44,8 milljónir og brunabótamatið er 36,2 milljónir
Opið hús verður hjá Eddu 30. ágúst 2022 kl. 17:15 til 17:45. Nánar má kynna sér íbúðina á Fasteignavef Vísis.



