Almar Orri yfirgefur KR Atli Arason skrifar 30. ágúst 2022 09:30 Almar Orri Atlason KR.is Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Almar vakti víða mikla athygli með landsliði Íslands á Evrópumóti undir 18 ára landsliða fyrr í sumar og voru eflaust margir áhorfendur farnir að bíða spenntir eftir að sjá Almar leika í Subway-deildinni í vetur en Almar skrifaði undir nýjan samning við KR í júlí síðastliðnum. Í tilkynningu KR-inga segir að Sunrise Christian Academy menntaskólinn hafi verið metin sá besti í Bandaríkjunum síðustu tvö ár en þeir unnu NIBC deildina á síðasta ári. „Ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri og allan þann stuðning sem ég hef fengið. Ég var mjög spenntur fyrir því að taka næsta tímabil með KR og spila áfram fyrir Helga. En þegar tækifærið að spila með Sunrise kom upp var það einfaldlega of gott til þess að neita. Ég hlakka til að spila með og á móti nokkrum af bestu strákum í heimi á mínum aldri og halda áfram að þroska minn leik,“ sagði Almar Orri. Almar er 7. leikmaðurinn sem yfirgefur KR eftir síðasta leiktímabil. Dani Koljanin, Carl Lindom og Isaiah Manderson hafa allir samið við erlend lið á meðan Alexander Knudsen fór til Hauka og Adama Darboe skipti yfir til Stjörnunnar. Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson mun heldur ekki leika með KR-ingum en hann lagði skóna á hilluna síðustu helgi. Almar Atlason had one of the best performances I've seen this summer, carrying Iceland to the semifinals of the FIBA U18 European Championship Division B. 22 points, 16 rebounds, 6 assists, 2 blocks. Absolute hooper with tremendous feel, skill, confidence and competitiveness. pic.twitter.com/fT76UYLb2z— Jonathan Givony (@DraftExpress) August 5, 2022 Subway-deild karla KR Körfubolti Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Álftanes í 5. sætið en Þórsarar í basli Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Leik lokið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Sjá meira
Almar vakti víða mikla athygli með landsliði Íslands á Evrópumóti undir 18 ára landsliða fyrr í sumar og voru eflaust margir áhorfendur farnir að bíða spenntir eftir að sjá Almar leika í Subway-deildinni í vetur en Almar skrifaði undir nýjan samning við KR í júlí síðastliðnum. Í tilkynningu KR-inga segir að Sunrise Christian Academy menntaskólinn hafi verið metin sá besti í Bandaríkjunum síðustu tvö ár en þeir unnu NIBC deildina á síðasta ári. „Ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri og allan þann stuðning sem ég hef fengið. Ég var mjög spenntur fyrir því að taka næsta tímabil með KR og spila áfram fyrir Helga. En þegar tækifærið að spila með Sunrise kom upp var það einfaldlega of gott til þess að neita. Ég hlakka til að spila með og á móti nokkrum af bestu strákum í heimi á mínum aldri og halda áfram að þroska minn leik,“ sagði Almar Orri. Almar er 7. leikmaðurinn sem yfirgefur KR eftir síðasta leiktímabil. Dani Koljanin, Carl Lindom og Isaiah Manderson hafa allir samið við erlend lið á meðan Alexander Knudsen fór til Hauka og Adama Darboe skipti yfir til Stjörnunnar. Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson mun heldur ekki leika með KR-ingum en hann lagði skóna á hilluna síðustu helgi. Almar Atlason had one of the best performances I've seen this summer, carrying Iceland to the semifinals of the FIBA U18 European Championship Division B. 22 points, 16 rebounds, 6 assists, 2 blocks. Absolute hooper with tremendous feel, skill, confidence and competitiveness. pic.twitter.com/fT76UYLb2z— Jonathan Givony (@DraftExpress) August 5, 2022
Subway-deild karla KR Körfubolti Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Álftanes í 5. sætið en Þórsarar í basli Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Leik lokið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Sjá meira
Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31
Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55
Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31
Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34
Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30
Uppgjör: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga