Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 20:07 Luka Doncicog félagar hans í slóvenska landsliðinu í körfubolta hófu Evrópumeistaramótið á sigri. Alexander Scheuber/Getty Images Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil. Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil.
Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira