Evrópudeildin í körfubolta karla Töfrar Martins vöktu athygli Eftir að hafa á þriðjudaginn fagnað fyrsta sigri sínum í Evrópudeildinni í körfubolta, sterkustu Evrópukeppninni, urðu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að sætta sig við þriðja tapið í kvöld. Körfubolti 17.10.2024 19:48 Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli. Körfubolti 17.10.2024 07:31 Ótrúlegur leikhluti Martins í naumum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði heil sautján stig í þriðja leikhluta, þegar Alba Berlín vann sinn fyrsta sigur í Evrópudeildinni (e. Euroleague) í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 15.10.2024 19:48 Martin öflugur í naumu tapi gegn Real Madríd Alba Berlín tapaði með sjö stiga mun fyrir Real Madríd í Evrópudeild karla í körfubolta, EuroLeague. Martin Hermannsson átti virkilega flottan leik í liði Berlínar en það dugði ekki til. Körfubolti 19.3.2024 21:01 Martin og félagar máttu þola tap í Katalóníu Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Barcelona Bàsquet heim til Katalóníu í Evrópudeildinni, EuroLeague. Leikurinn var vægast sagt kaflaskiptur en á endanum höfðu Börsungar betur. Körfubolti 9.2.2024 21:26 Martin öflugur í óvæntum sigri Alba Berlín Alba Berlín hefur ekki riðið feitum hesti í EuroLeague, Evrópudeild karla í körfubolta, það sem af er leiktíð. Það kom því nokkuð á óvart þegar liðið sigraði Rauðu stjörnuna frá Serbíu sannfærandi í kvöld. Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba í leiknum. Körfubolti 25.1.2024 21:04 Martin lék í tapi í Evrópudeildinni Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu sætta sig við tap gegn Bayern Munchen í Euroleague-deildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2023 21:32 Slæmt gengi Valencia í Evrópu heldur áfram Martin Hermannsson og félagar í Valencia virðast ekki vera á leið í úrslitakeppni EuroLeague ef marka má undanfarna leiki. Í kvöld tapaði liðið með 19 stiga mun gegn Rauðu stjörnunni, lokatölur 92-73. Körfubolti 29.3.2023 19:45 Martin með góða innkomu er Valencia komst aftur á sigurbraut Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er loksins farinn að spila körfubolta á ný eftir löng og erfið meiðsli. Hann skoraði sjö stig fyrir Valencia er liðið vann nauman tveggja stiga sigur gegn Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld, 82-80. Körfubolti 16.3.2023 21:41 Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1.9.2022 20:07 Anadolu Efes vann EuroLeague með minnsta mun Tyrkneska körfuknattleiksfélagið Anadolu Efes er Evrópumeistari eftir að sigra Real Madríd með minnsta mögulega mun í úrslitaleik EuroLeague, lokatölur 58-57. Barcelona endaði í þriðja sæti með tíu stiga sigri á Olympiacos, lokatölur þar 84-74. Körfubolti 21.5.2022 22:30 Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. Körfubolti 3.5.2022 12:31 Martin kominn í undanúrslit EuroCup Martin Hermannsson og félagar í Valencia eru komnir í undanúrslit EuroCup eftir 98-85 sigur á Levallois á heimavelli í 8-liða úrslitum. Körfubolti 27.4.2022 22:31 Jón Axel stigalaus í tapi Harko Merlins Jón Axel Guðmundsson og félagar í Harko Merlins Crailsheim eru úr leik í Evrópudeild FIBA í körfubolta eftir 85-77 tap gegn ZZ Leiden. Körfubolti 16.3.2022 20:53 Jón Axel spilaði tíu mínútur í sigri í Evrópudeildinni Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins unnu öflugan þriggja stiga sigur á Leidsen í 16-liða úrslitum Evrópukeppni FIBA í körfubolta, 71-68. Körfubolti 9.3.2022 20:24 Grátlegt tap Martins og félaga í framlengingu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap er liðið heimsótti Gran Canaria í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur eftir framlengingu urðu 91-90. Körfubolti 1.2.2022 22:15 Martin spilaði stóra rullu í Evrópusigri Martin Hermannsson nýtti þær mínútur vel sem hann fékk í sigri Valencia á Anadolu Efes Istanbul, 74-70, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2020 22:07 Haukur Helgi stigahæstur í naumu tapi Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur er lið hans MoraBanc Andorra tapaði með sex stiga mun á heimavelli gegn Lokomotiv-Kuban í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-106. Körfubolti 9.12.2020 21:46
Töfrar Martins vöktu athygli Eftir að hafa á þriðjudaginn fagnað fyrsta sigri sínum í Evrópudeildinni í körfubolta, sterkustu Evrópukeppninni, urðu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að sætta sig við þriðja tapið í kvöld. Körfubolti 17.10.2024 19:48
Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli. Körfubolti 17.10.2024 07:31
Ótrúlegur leikhluti Martins í naumum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði heil sautján stig í þriðja leikhluta, þegar Alba Berlín vann sinn fyrsta sigur í Evrópudeildinni (e. Euroleague) í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 15.10.2024 19:48
Martin öflugur í naumu tapi gegn Real Madríd Alba Berlín tapaði með sjö stiga mun fyrir Real Madríd í Evrópudeild karla í körfubolta, EuroLeague. Martin Hermannsson átti virkilega flottan leik í liði Berlínar en það dugði ekki til. Körfubolti 19.3.2024 21:01
Martin og félagar máttu þola tap í Katalóníu Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Barcelona Bàsquet heim til Katalóníu í Evrópudeildinni, EuroLeague. Leikurinn var vægast sagt kaflaskiptur en á endanum höfðu Börsungar betur. Körfubolti 9.2.2024 21:26
Martin öflugur í óvæntum sigri Alba Berlín Alba Berlín hefur ekki riðið feitum hesti í EuroLeague, Evrópudeild karla í körfubolta, það sem af er leiktíð. Það kom því nokkuð á óvart þegar liðið sigraði Rauðu stjörnuna frá Serbíu sannfærandi í kvöld. Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba í leiknum. Körfubolti 25.1.2024 21:04
Martin lék í tapi í Evrópudeildinni Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu sætta sig við tap gegn Bayern Munchen í Euroleague-deildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2023 21:32
Slæmt gengi Valencia í Evrópu heldur áfram Martin Hermannsson og félagar í Valencia virðast ekki vera á leið í úrslitakeppni EuroLeague ef marka má undanfarna leiki. Í kvöld tapaði liðið með 19 stiga mun gegn Rauðu stjörnunni, lokatölur 92-73. Körfubolti 29.3.2023 19:45
Martin með góða innkomu er Valencia komst aftur á sigurbraut Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er loksins farinn að spila körfubolta á ný eftir löng og erfið meiðsli. Hann skoraði sjö stig fyrir Valencia er liðið vann nauman tveggja stiga sigur gegn Fenerbache í Evrópudeildinni í kvöld, 82-80. Körfubolti 16.3.2023 21:41
Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1.9.2022 20:07
Anadolu Efes vann EuroLeague með minnsta mun Tyrkneska körfuknattleiksfélagið Anadolu Efes er Evrópumeistari eftir að sigra Real Madríd með minnsta mögulega mun í úrslitaleik EuroLeague, lokatölur 58-57. Barcelona endaði í þriðja sæti með tíu stiga sigri á Olympiacos, lokatölur þar 84-74. Körfubolti 21.5.2022 22:30
Fær ekki að dæma því hann neitar að raka af sér skeggið Þjóðverjinn Benjamin Barth hefur ekki dæmt í EuroLeague, sterkustu Evrópukeppninni í körfubolta, frá síðasta hausti. Ástæðan er æði sérstök. Körfubolti 3.5.2022 12:31
Martin kominn í undanúrslit EuroCup Martin Hermannsson og félagar í Valencia eru komnir í undanúrslit EuroCup eftir 98-85 sigur á Levallois á heimavelli í 8-liða úrslitum. Körfubolti 27.4.2022 22:31
Jón Axel stigalaus í tapi Harko Merlins Jón Axel Guðmundsson og félagar í Harko Merlins Crailsheim eru úr leik í Evrópudeild FIBA í körfubolta eftir 85-77 tap gegn ZZ Leiden. Körfubolti 16.3.2022 20:53
Jón Axel spilaði tíu mínútur í sigri í Evrópudeildinni Jón Axel Guðmundsson og félagar í Crailsheim Merlins unnu öflugan þriggja stiga sigur á Leidsen í 16-liða úrslitum Evrópukeppni FIBA í körfubolta, 71-68. Körfubolti 9.3.2022 20:24
Grátlegt tap Martins og félaga í framlengingu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við grátlegt tap er liðið heimsótti Gran Canaria í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur eftir framlengingu urðu 91-90. Körfubolti 1.2.2022 22:15
Martin spilaði stóra rullu í Evrópusigri Martin Hermannsson nýtti þær mínútur vel sem hann fékk í sigri Valencia á Anadolu Efes Istanbul, 74-70, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2020 22:07
Haukur Helgi stigahæstur í naumu tapi Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur er lið hans MoraBanc Andorra tapaði með sex stiga mun á heimavelli gegn Lokomotiv-Kuban í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-106. Körfubolti 9.12.2020 21:46
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent