Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 12:31 Tveir nýjustu leikmenn Lyngby saman á æfingu. Twitter@LyngbyBoldklub Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Freyr hefur hrósað Alfreð í hástert en framherjinn kemur frá þýska úrvalsdeildarliðinu Augsburg. Nýliðar Lyngby hafa ekki enn unnið leik og vonast Freyr til að reynsla Alfreðs muni hjálpa liðinu í baráttunni framundan. Ásamt því að sækja Alfreð þá samdi Lyngby við miðjumanninn Tochi Chukwuani. Sá síðarnefndi kemur frá Nordsjælland og hefur spilað alls 33 leiki í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. „Alfreð kemur inn í liðið með mikla reynslu af hæsta getustigi. Eins og ég hef sagt margoft þá þekki ég leikmanninn vel frá tíma okkar í landsliðnu. Hann er reynslumikill og gríðarlega gáfaður leikmaður. Ég veit að Alfreð mun taka mikla ábyrgð innan vallar sem utan og hann mun vonandi vera fyrirmynd fyrir aðra leikmenn liðsins,“ sagði Freyr við vefsíðu Lyngby. Chukwuani er í byrjunarliði Lyngby sem mætir Randers í dag á meðan Alfreð hefur leik á bekknum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31. ágúst 2022 22:20 „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Freyr hefur hrósað Alfreð í hástert en framherjinn kemur frá þýska úrvalsdeildarliðinu Augsburg. Nýliðar Lyngby hafa ekki enn unnið leik og vonast Freyr til að reynsla Alfreðs muni hjálpa liðinu í baráttunni framundan. Ásamt því að sækja Alfreð þá samdi Lyngby við miðjumanninn Tochi Chukwuani. Sá síðarnefndi kemur frá Nordsjælland og hefur spilað alls 33 leiki í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. „Alfreð kemur inn í liðið með mikla reynslu af hæsta getustigi. Eins og ég hef sagt margoft þá þekki ég leikmanninn vel frá tíma okkar í landsliðnu. Hann er reynslumikill og gríðarlega gáfaður leikmaður. Ég veit að Alfreð mun taka mikla ábyrgð innan vallar sem utan og hann mun vonandi vera fyrirmynd fyrir aðra leikmenn liðsins,“ sagði Freyr við vefsíðu Lyngby. Chukwuani er í byrjunarliði Lyngby sem mætir Randers í dag á meðan Alfreð hefur leik á bekknum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31. ágúst 2022 22:20 „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31. ágúst 2022 22:20
„Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00
Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00