„Þroskast og breyst mikið frá því síðast“ Sindri Sverrisson skrifar 5. september 2022 17:46 Íslenska landsliðið hefur þegar spilað á einu stórmóti í ár, EM í Englandi, og getur unnið sig inn á annað með því að vinna eða ná jafntefli við Holland á morgun. Getty Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir að Ísland eigi mikla möguleika á að tryggja sig inn á HM kvenna í fótbolta í fyrsta sinn á morgun, með góðum úrslitum gegn Hollandi í Utrecht. Íslenska liðið var í sams konar stöðu í aðdraganda síðasta heimsmeistaramóts en fékk þá aðeins eitt stig úr heimaleikjum við Þýskaland og Tékkland, og féll úr leik. „Liðið hefur þroskast og breyst mikið frá því síðast þegar við vorum í þessari stöðu, þannig að ég hef mjög mikla trú á að við náum að fara beint á HM ef við fáum fram okkar bestu hliðar á morgun. Þetta verður erfiður og krefjandi leikur en við erum tilbúnar,“ sagði Sara á blaðamannafundi í dag. Ísland tapaði 2-0 á heimavelli gegn Hollandi fyrir ári síðan en samt er það þannig að Íslandi dugar jafntefli á morgun til að enda efst í sínum riðli og komast beint á HM. Það er vegna þess að Holland gerði jafntefli í báðum leikjum sínum við Tékkland. Komin sjö mánuði á leið síðast Sara var ekki með í tapinu gegn Hollandi í fyrra, enda þá ólétt af sínu fyrsta barni sem fæddist í nóvember. „Ég man rosalega lítið eftir að ég varð ólétt,“ sagði Sara létt í bragði þegar hún var spurð hverju hún myndi best eftir frá leiknum við Holland í fyrra. „Nei, nei. Ég man eftir þessum leik. Mér fannst hollensku stelpurnar vera þá aðeins betri, og þær unnu 2-0, en við vorum samt að búa til færi. Eftirminnilegast fannst mér að Sveindís fór mikið upp hægri kantinn og kom með fyrirgjafir. En það er kannski á pappír þannig, og hollenska liðið hefur sýnt það, að þær eiga að vera betri en við eru með frábært lið núna og eigum mikla möguleika ef við eigum okkar besta dag,“ sagði Sara. Klippa: Síðast var Sara komin sjö mánuði á leið Ísland og Holland mætast á morgun í Utrecht í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. Leikurinn hefst klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Tapliðið fer í umspil. Vísir er á staðnum og flytur fréttir heim af stelpunum okkar. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafundinn fyrir leikinn mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi þegar liðið spilar við Holland um öruggt sæti á HM. 5. september 2022 14:11 „Skiptir miklu máli að kippa henni út úr leiknum“ Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í vörn íslenska landsliðsins fá afar krefjandi verkefni annað kvöld þegar þær reyna að verjast hollenska landsliðinu og þar á meðal hinni mögnuðu Vivianne Miedema. 5. september 2022 12:31 „Vinkonur síðan að við vorum ungar þannig að við fögnum þessu bara“ Miðverðirnir Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir eiga í afar jafnri samkeppni um stöðu í vörn íslenska landsliðsins sem mætir Hollandi annað kvöld, í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta. 5. september 2022 10:30 Utan vallar: Sýnið þeim að tréklossarnir séu eini munurinn Núna er tækifærið. Ef að Ísland á einhvern tímann að komast á sjálft heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna þá er vonin betri nú en nokkru sinni fyrr, þó að stórt ljón standi í veginum. 5. september 2022 09:01 „Það væri draumur að rætast“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði við fínar aðstæður í sól og þægilegum hita nálægt borginni Utrecht í dag, í aðdraganda stórleiksins við Holland á þriðjudag sem ræður því hvort liðanna fær öruggan farseðil á HM næsta sumar. 4. september 2022 21:46 Stelpurnar okkar enn nær HM án þess að hreyfa legg eða lið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er þessa stundina á leiðinni til Utrecht í Hollandi þar sem liðið mætir heimakonum á þriðjudagskvöld í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. HM-draumurinn er orðinn mjög raunverulegur. 4. september 2022 11:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Íslenska liðið var í sams konar stöðu í aðdraganda síðasta heimsmeistaramóts en fékk þá aðeins eitt stig úr heimaleikjum við Þýskaland og Tékkland, og féll úr leik. „Liðið hefur þroskast og breyst mikið frá því síðast þegar við vorum í þessari stöðu, þannig að ég hef mjög mikla trú á að við náum að fara beint á HM ef við fáum fram okkar bestu hliðar á morgun. Þetta verður erfiður og krefjandi leikur en við erum tilbúnar,“ sagði Sara á blaðamannafundi í dag. Ísland tapaði 2-0 á heimavelli gegn Hollandi fyrir ári síðan en samt er það þannig að Íslandi dugar jafntefli á morgun til að enda efst í sínum riðli og komast beint á HM. Það er vegna þess að Holland gerði jafntefli í báðum leikjum sínum við Tékkland. Komin sjö mánuði á leið síðast Sara var ekki með í tapinu gegn Hollandi í fyrra, enda þá ólétt af sínu fyrsta barni sem fæddist í nóvember. „Ég man rosalega lítið eftir að ég varð ólétt,“ sagði Sara létt í bragði þegar hún var spurð hverju hún myndi best eftir frá leiknum við Holland í fyrra. „Nei, nei. Ég man eftir þessum leik. Mér fannst hollensku stelpurnar vera þá aðeins betri, og þær unnu 2-0, en við vorum samt að búa til færi. Eftirminnilegast fannst mér að Sveindís fór mikið upp hægri kantinn og kom með fyrirgjafir. En það er kannski á pappír þannig, og hollenska liðið hefur sýnt það, að þær eiga að vera betri en við eru með frábært lið núna og eigum mikla möguleika ef við eigum okkar besta dag,“ sagði Sara. Klippa: Síðast var Sara komin sjö mánuði á leið Ísland og Holland mætast á morgun í Utrecht í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. Leikurinn hefst klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Tapliðið fer í umspil. Vísir er á staðnum og flytur fréttir heim af stelpunum okkar.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafundinn fyrir leikinn mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi þegar liðið spilar við Holland um öruggt sæti á HM. 5. september 2022 14:11 „Skiptir miklu máli að kippa henni út úr leiknum“ Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í vörn íslenska landsliðsins fá afar krefjandi verkefni annað kvöld þegar þær reyna að verjast hollenska landsliðinu og þar á meðal hinni mögnuðu Vivianne Miedema. 5. september 2022 12:31 „Vinkonur síðan að við vorum ungar þannig að við fögnum þessu bara“ Miðverðirnir Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir eiga í afar jafnri samkeppni um stöðu í vörn íslenska landsliðsins sem mætir Hollandi annað kvöld, í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta. 5. september 2022 10:30 Utan vallar: Sýnið þeim að tréklossarnir séu eini munurinn Núna er tækifærið. Ef að Ísland á einhvern tímann að komast á sjálft heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna þá er vonin betri nú en nokkru sinni fyrr, þó að stórt ljón standi í veginum. 5. september 2022 09:01 „Það væri draumur að rætast“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði við fínar aðstæður í sól og þægilegum hita nálægt borginni Utrecht í dag, í aðdraganda stórleiksins við Holland á þriðjudag sem ræður því hvort liðanna fær öruggan farseðil á HM næsta sumar. 4. september 2022 21:46 Stelpurnar okkar enn nær HM án þess að hreyfa legg eða lið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er þessa stundina á leiðinni til Utrecht í Hollandi þar sem liðið mætir heimakonum á þriðjudagskvöld í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. HM-draumurinn er orðinn mjög raunverulegur. 4. september 2022 11:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Sjáðu blaðamannafundinn fyrir leikinn mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á morgun einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi þegar liðið spilar við Holland um öruggt sæti á HM. 5. september 2022 14:11
„Skiptir miklu máli að kippa henni út úr leiknum“ Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í vörn íslenska landsliðsins fá afar krefjandi verkefni annað kvöld þegar þær reyna að verjast hollenska landsliðinu og þar á meðal hinni mögnuðu Vivianne Miedema. 5. september 2022 12:31
„Vinkonur síðan að við vorum ungar þannig að við fögnum þessu bara“ Miðverðirnir Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðrún Arnardóttir eiga í afar jafnri samkeppni um stöðu í vörn íslenska landsliðsins sem mætir Hollandi annað kvöld, í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta. 5. september 2022 10:30
Utan vallar: Sýnið þeim að tréklossarnir séu eini munurinn Núna er tækifærið. Ef að Ísland á einhvern tímann að komast á sjálft heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna þá er vonin betri nú en nokkru sinni fyrr, þó að stórt ljón standi í veginum. 5. september 2022 09:01
„Það væri draumur að rætast“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði við fínar aðstæður í sól og þægilegum hita nálægt borginni Utrecht í dag, í aðdraganda stórleiksins við Holland á þriðjudag sem ræður því hvort liðanna fær öruggan farseðil á HM næsta sumar. 4. september 2022 21:46
Stelpurnar okkar enn nær HM án þess að hreyfa legg eða lið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er þessa stundina á leiðinni til Utrecht í Hollandi þar sem liðið mætir heimakonum á þriðjudagskvöld í úrslitaleik um öruggt sæti á HM. HM-draumurinn er orðinn mjög raunverulegur. 4. september 2022 11:00