Fjámagnsinnspýting til Truth Social á bið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. september 2022 21:35 Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. EPA/TRACIE VAN AUKEN Samfélagsmiðill fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Donalds Trump, Truth social, virðist vera í vanda staddur en fjárfesting upp á marga milljarða hafi ekki skilað sér vegna rannsóknar á henni. Áform um að færa móðurfélag Truth Social, Trump Media and Technology Group á opinberan markað séu því í hættu. Trump tilkynnti í október á síðasta ári að hann myndi stofna samfélagsmiðilinn Truth Social. Trump var bannaður af Twitter og Facebook í kjölfar árásarinnar á þinghúsið en hann var mjög virkur á Twitter, enda hafi hann verið með 89 milljónir fylgjenda þar. Fylgjendafjöldinn á Truth social virðist ekki bera skilaboð hans jafn langt en þar hafi hann 4 milljónir fylgjenda. Samruni Trump Media og Digital World Acquisition Corp er sagður hafa verið á bið vegna rannsóknar á aðstæðum samrunans en Truth social átti að fá fjármagnsinnspýtingu upp á 1,3 milljarða Bandaríkjadala frá Digital World eða 187,5 milljarði króna. Guardian greinir frá þessu. Ekki sé ljóst hvernig Truth Social hefur verið starfræktur án fjármagns vegna samrunans en tilkynnt hafi verið í síðustu viku að fyrirtækið stæði vel fjárhagslega. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Twitter Donald Trump Tengdar fréttir Trump krefst þess að komast aftur á Twitter Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur höfðað mál gegn Twitter í Texas. Hann krefst þess að verða hleypt aftur inn á samfélagsmiðilinn eftir að hafa verið bannaður þar í kjölfar árásarinnar á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar. 2. október 2021 16:30 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Trump tilkynnti í október á síðasta ári að hann myndi stofna samfélagsmiðilinn Truth Social. Trump var bannaður af Twitter og Facebook í kjölfar árásarinnar á þinghúsið en hann var mjög virkur á Twitter, enda hafi hann verið með 89 milljónir fylgjenda þar. Fylgjendafjöldinn á Truth social virðist ekki bera skilaboð hans jafn langt en þar hafi hann 4 milljónir fylgjenda. Samruni Trump Media og Digital World Acquisition Corp er sagður hafa verið á bið vegna rannsóknar á aðstæðum samrunans en Truth social átti að fá fjármagnsinnspýtingu upp á 1,3 milljarða Bandaríkjadala frá Digital World eða 187,5 milljarði króna. Guardian greinir frá þessu. Ekki sé ljóst hvernig Truth Social hefur verið starfræktur án fjármagns vegna samrunans en tilkynnt hafi verið í síðustu viku að fyrirtækið stæði vel fjárhagslega.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Twitter Donald Trump Tengdar fréttir Trump krefst þess að komast aftur á Twitter Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur höfðað mál gegn Twitter í Texas. Hann krefst þess að verða hleypt aftur inn á samfélagsmiðilinn eftir að hafa verið bannaður þar í kjölfar árásarinnar á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar. 2. október 2021 16:30 Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Trump krefst þess að komast aftur á Twitter Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur höfðað mál gegn Twitter í Texas. Hann krefst þess að verða hleypt aftur inn á samfélagsmiðilinn eftir að hafa verið bannaður þar í kjölfar árásarinnar á þinghúsið í Bandaríkjunum þann 6. janúar. 2. október 2021 16:30