Auglýsingaherferð undirfatafyrirtækis breytti klæðaburði Clinton Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. september 2022 19:56 Hér má sjá klæðnað Clinton í árana rás. Myndirnar eru frá 1994,1998,2005 og 2020. Myndin er samsett. Getty/Walker,Hume Kennerly, Lovekin og Ord Stjórnmálakonan Hillary Clinton hefur nú útskýrt hvers vegna hún gangi aðeins í buxnadrögtum en dragtirnar hafa orðið að einskonar einkennisklæðnaði Clinton. Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan. Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Í gegnum árin hafa hinir ýmsu álitsgjafar látið skoðun sína á klæðaburði Clinton í ljós en meðal þeirra er tískúspekúlantinn Tim Gunn. Árið 2011 sagði Gunn Clinton „ekki átta sig á eigin kyni“ vegna buxnadragtanna. Washington Post greinir frá þessu. Clinton hefur nú greint frá því af hverju hún gengur eins mikið og raun ber vitni í buxnadrögtum en ástæðuna má rekja til ferðar til Rómönsku Ameríku í opinberum erindagjörðum árið 1995. Clinton mæðgurnar, Chelsea og Hillary segja frá brasilísku auglýsingaherferðinni sem varð, ásamt öðru til þess að Hillary fór að ganga í buxnadragt á CBS. Viðtalið er hluti af kynningu mæðgnanna á nýjum heimildaþáttum sem þær standa fyrir í samstarfi við Apple+. Þættirnir heita „Gutsy“ og byggja á sömu hugmyndafræði og bók sem Clinton mæðgurnar gáfu út árið 2019 að nafni „The Book of Gutsy Women: Favorite Stories of Courage and Resilience“ Í viðtalinu segir Hillary myndir hafa verið teknar af henni í Brasilíu þar sem hún sat í pilsi, þó ekkert hafi sést á myndunum hafi þær gefið ýmislegt í skyn. Myndirnar voru síðan notaðar í auglýsingaherferð hjá brasilísku undirfatafyrirtæki. Hún segist einnig hafa upplifað það að blaðamenn tækju myndir frá óheppilegum sjónarhornum þegar hún hafi gengið upp stiga. Til þess að þurfa ekki að hugsa um þetta hafi hún tekið þá ákvörðun að byrja að ganga í buxnadrögtum. Viðtalið við Clinton mæðgurnar hjá CBS má sjá hér að ofan.
Bandaríkin Tíska og hönnun Bill Clinton Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira