Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Heimir Már Pétursson skrifar 8. september 2022 11:43 Rússar halda enn uppi stórskotaliðs- og eldflaugaárásum á héraðsborgina Kharkiv, nú síðast á miðborgina í gær. Markmiðið er að eyðileggja innviði og draga máttinn úr almenningi. AP/Andrii Marienko Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. Í munnlegri skýrslu Rosemary DiCarlo aðstoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til öryggisráðs samtakanna í gær kom fram að rúmlega 5.700 óbreyttir borgarar hefðu fallið í innrás Rússa í Úkraínu, þeirra á meðal 372 börn. Um 8.200 hefðu særst, þeirra á meðal 635 börn. Þá hefðu 6,9 milljónir íbúa í austur- og suðurhluta landsins hrakist frá heimilum sínum vegna innrásarinnar. Fjöldi flóttafólks til annarra landa væri kominn yfir sjö milljónir og hefði fjölgað um 300 þúsund á hálfum mánuði. Forseti Úkraínu segir hersveitir sínar hafa náð góðum árangri í gagnsókn þeirra gegn Rússum og náð bæjum þar á sitt vald á ný. Rússar reyndu mikið í upphafi stríðsins að ná samnefndri héraðsborg en tókst það ekki en náðu hins vegar hluta héraðsins á sitt vald.AP/embætti forseta Úkraínu Fregnir hafa borist af gagnsókn úkraínskra hersveita undanfarna daga í Kerson héraði í suðri og nú síðast í Kharkiv héraði í norðaustur hluta landsins. Volodymyr Zelenskyy forseti landsins sagði í ávarpi sínu til þjóðarinnar í gærkvöldi að góðar fréttir hefðu borist af árangri hersveita í Kharkiv. „Nú er ekki tímabært að greina nákvæmlega frá því hvar fáni Úkraínu hefur verið dreginn að húni á ný. En það er við hæfi að að koma þakklæti á framfæri til hermanna í 25. flugsveit okkar fyrir það hughrekki sem þeir hafa sýnt í þessum aðgerðum,“ sagði forsetinn. Innrás Rússa hefur reynst þeim dýrkeypt. Talið er að allt að 50 þúsund rússneskir hermenn hafi fallið og særst og gífurlegum fjölda hergagna þeirra hefur verið grandað. Um tvö þúsund skriðdrekum og yfir tvö hundruð flugvélum til að mynda. Þótt mjög hafi dregið úr mætti rússneskra hersveita á Donbassvæðinu er enn barist þar af hörku. Hér fylgist hin 75 ára Raisa Smielkova með slökkviliðsmönnum að störfum eftir árás Rússa á heimili hennar í bænum Sloviansk í Donetsk héraði í gær.AP/Leo Correa En Rússar hafa líka valdið gífurlegu eigna- og manntjóni í Úkraínu eins og fram kom hér að framan. Linda Thomas-Greenfield fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum sagði á fundi öryggisráðsins í gær að Rússar hefðu einnig rænt og flutt fjölda Úkraínumanna til Rússlands. Linda Thomas-Greenfield fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum greindi frá heimildum fyrir stríðsglæpum Rússa í Úkraínu á fundi öryggisráðsins í gær.AP/Yuki Iwamura „Áætlanir frá fjölmörgum heimildum, meðal annars innan rússnesku stjórnarinnar, gefa til kynna að rússnesk yfirvöld hafi yfirheyrt, fangelsað og flutt með valdi á bilinu 900 þúsund til 1,6 milljónir íbúa fráheimilum sínum í Úkraínu til Rússlands, oft á tíðum langt austur eftir í Rússlandi,“ sagði Thomas-Greefield. Heimildir væru fyrir því að þessum mannránum og flutningum væri stjórnað af embættismönnum innan forsetaembættis Rússlands. Starfsmenn skrifstofu Vladimirs Putins forseta Rússlands eru sagðir stjórna mannránum og nauðaflutningum fólks frá Úkraínu til austurhluta Rússlands.AP/Mikhail Klimentyev Þá hefðu þessir sömu embættismenn komið listum með nöfnum úkraínskra borgara á framfæri viðhersveitir sínar sem eigi aðhandtaka og flytja fólkið til Rússlands. Fjöldi barna væri í þessum hópi. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir minnst tuttugu kílómetra í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerði þeir með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og virðast Úkraínumenn hafa nýtt sér flutning Rússa á hersveitum til suðurs, til að styrkja varnir þeirra í suðri í Kherson-héraði og styðja hersveitir í austurhluta landsins. 8. september 2022 11:04 Ógna birgðalínum Rússa í austri Hersveitir Úkraínu virðast hafa náð þó nokkrum árangri í gagnsókn þeirra í Kharkív-héraði í norðurhluta landsins. Gagnsóknin hófst í gær og virðast Úkraínumenn hafa komið Rússum á óvart, umkringt rússneska hermenn í borginni Balaklia og sótt áfram austur inn á yfirráðasvæði Rússa. 7. september 2022 11:52 Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. 7. september 2022 08:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Í munnlegri skýrslu Rosemary DiCarlo aðstoðarframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til öryggisráðs samtakanna í gær kom fram að rúmlega 5.700 óbreyttir borgarar hefðu fallið í innrás Rússa í Úkraínu, þeirra á meðal 372 börn. Um 8.200 hefðu særst, þeirra á meðal 635 börn. Þá hefðu 6,9 milljónir íbúa í austur- og suðurhluta landsins hrakist frá heimilum sínum vegna innrásarinnar. Fjöldi flóttafólks til annarra landa væri kominn yfir sjö milljónir og hefði fjölgað um 300 þúsund á hálfum mánuði. Forseti Úkraínu segir hersveitir sínar hafa náð góðum árangri í gagnsókn þeirra gegn Rússum og náð bæjum þar á sitt vald á ný. Rússar reyndu mikið í upphafi stríðsins að ná samnefndri héraðsborg en tókst það ekki en náðu hins vegar hluta héraðsins á sitt vald.AP/embætti forseta Úkraínu Fregnir hafa borist af gagnsókn úkraínskra hersveita undanfarna daga í Kerson héraði í suðri og nú síðast í Kharkiv héraði í norðaustur hluta landsins. Volodymyr Zelenskyy forseti landsins sagði í ávarpi sínu til þjóðarinnar í gærkvöldi að góðar fréttir hefðu borist af árangri hersveita í Kharkiv. „Nú er ekki tímabært að greina nákvæmlega frá því hvar fáni Úkraínu hefur verið dreginn að húni á ný. En það er við hæfi að að koma þakklæti á framfæri til hermanna í 25. flugsveit okkar fyrir það hughrekki sem þeir hafa sýnt í þessum aðgerðum,“ sagði forsetinn. Innrás Rússa hefur reynst þeim dýrkeypt. Talið er að allt að 50 þúsund rússneskir hermenn hafi fallið og særst og gífurlegum fjölda hergagna þeirra hefur verið grandað. Um tvö þúsund skriðdrekum og yfir tvö hundruð flugvélum til að mynda. Þótt mjög hafi dregið úr mætti rússneskra hersveita á Donbassvæðinu er enn barist þar af hörku. Hér fylgist hin 75 ára Raisa Smielkova með slökkviliðsmönnum að störfum eftir árás Rússa á heimili hennar í bænum Sloviansk í Donetsk héraði í gær.AP/Leo Correa En Rússar hafa líka valdið gífurlegu eigna- og manntjóni í Úkraínu eins og fram kom hér að framan. Linda Thomas-Greenfield fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum sagði á fundi öryggisráðsins í gær að Rússar hefðu einnig rænt og flutt fjölda Úkraínumanna til Rússlands. Linda Thomas-Greenfield fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum greindi frá heimildum fyrir stríðsglæpum Rússa í Úkraínu á fundi öryggisráðsins í gær.AP/Yuki Iwamura „Áætlanir frá fjölmörgum heimildum, meðal annars innan rússnesku stjórnarinnar, gefa til kynna að rússnesk yfirvöld hafi yfirheyrt, fangelsað og flutt með valdi á bilinu 900 þúsund til 1,6 milljónir íbúa fráheimilum sínum í Úkraínu til Rússlands, oft á tíðum langt austur eftir í Rússlandi,“ sagði Thomas-Greefield. Heimildir væru fyrir því að þessum mannránum og flutningum væri stjórnað af embættismönnum innan forsetaembættis Rússlands. Starfsmenn skrifstofu Vladimirs Putins forseta Rússlands eru sagðir stjórna mannránum og nauðaflutningum fólks frá Úkraínu til austurhluta Rússlands.AP/Mikhail Klimentyev Þá hefðu þessir sömu embættismenn komið listum með nöfnum úkraínskra borgara á framfæri viðhersveitir sínar sem eigi aðhandtaka og flytja fólkið til Rússlands. Fjöldi barna væri í þessum hópi.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir minnst tuttugu kílómetra í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerði þeir með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og virðast Úkraínumenn hafa nýtt sér flutning Rússa á hersveitum til suðurs, til að styrkja varnir þeirra í suðri í Kherson-héraði og styðja hersveitir í austurhluta landsins. 8. september 2022 11:04 Ógna birgðalínum Rússa í austri Hersveitir Úkraínu virðast hafa náð þó nokkrum árangri í gagnsókn þeirra í Kharkív-héraði í norðurhluta landsins. Gagnsóknin hófst í gær og virðast Úkraínumenn hafa komið Rússum á óvart, umkringt rússneska hermenn í borginni Balaklia og sótt áfram austur inn á yfirráðasvæði Rússa. 7. september 2022 11:52 Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. 7. september 2022 08:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir minnst tuttugu kílómetra í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerði þeir með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og virðast Úkraínumenn hafa nýtt sér flutning Rússa á hersveitum til suðurs, til að styrkja varnir þeirra í suðri í Kherson-héraði og styðja hersveitir í austurhluta landsins. 8. september 2022 11:04
Ógna birgðalínum Rússa í austri Hersveitir Úkraínu virðast hafa náð þó nokkrum árangri í gagnsókn þeirra í Kharkív-héraði í norðurhluta landsins. Gagnsóknin hófst í gær og virðast Úkraínumenn hafa komið Rússum á óvart, umkringt rússneska hermenn í borginni Balaklia og sótt áfram austur inn á yfirráðasvæði Rússa. 7. september 2022 11:52
Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. 7. september 2022 08:36