Fréttaþulurinn Bernard Shaw er látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 14:27 Bernard Shaw árið 2000. AP Bandaríski fréttaþulurinn Bernard Shaw, sem starfaði lengi sem aðalfréttaþulur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN, er látinn, 82 ára að aldri. Sjónvarpsstöðin greindi frá andlátinu í dag og sagði Shaw hafa andast í gær eftir að hafa glímt við lungnabólgu síðustu daga. Í tilkynningunni frá CNN segir að Shaw hafi verið einn af þeim sem starfað á stöðinni frá upphafi, 1. júní 1980. Hann hafi svo starfað sem aðalfréttaþulur stöðvarinnar næstu tuttugu árin og meðal annars sagt fréttir af forsetakosningum, atburðunum af Torgi hins himneska friðar árið 1989 og verið með einstaka umfjöllun um Persaflóastríðið frá Bagdad árið 1991. Hann lét af störfum hjá CNN árið 2001. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sjónvarpsstöðin greindi frá andlátinu í dag og sagði Shaw hafa andast í gær eftir að hafa glímt við lungnabólgu síðustu daga. Í tilkynningunni frá CNN segir að Shaw hafi verið einn af þeim sem starfað á stöðinni frá upphafi, 1. júní 1980. Hann hafi svo starfað sem aðalfréttaþulur stöðvarinnar næstu tuttugu árin og meðal annars sagt fréttir af forsetakosningum, atburðunum af Torgi hins himneska friðar árið 1989 og verið með einstaka umfjöllun um Persaflóastríðið frá Bagdad árið 1991. Hann lét af störfum hjá CNN árið 2001.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira