„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2022 07:00 Hörður mætir til leiks í Olís deildina á föstudaginn kemur. Hörður Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. „Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan. Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
„Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira