Handtekinn eftir pílagrímsferð til heiðurs drottningu Bjarki Sigurðsson skrifar 13. september 2022 10:34 Ekki er leyfilegt að fara í pílagrímsferðir til Kaba til heiðurs þeirra sem ekki eru íslamtrúar. Getty Jemenskur karlmaður var í gær handtekinn í heilögu borginni Mecca í Sádí-Arabíu er hann heimsótti Stóru moskuna. Maðurinn var þar að biðja til Allah og óska eftir því að hann myndi taka Elísabetu II Bretlandsdrottningu til himnaríkis. Í Stóru moskunni í Mecca má finna Kaba sem er stór steinbygging en múslimar ferðast langar leiðir í pílagrímsferðum til þess að heimsækja bygginguna. Allir þeir sem ekki eru íslamtrúar eru óvelkomnir í moskuna. Jemenskur karlmaður ferðaðist alla leið til borgarinnar með borða sem stóð á: „Pílagrímsferð fyrir sál Elísabetar II Bretlandsdrottningar, við biðjum Guð um að taka hana til himnaríkis til að dvelja ásamt þeim réttlátu.“ Bæði er bannað að fara í pílagrímsferðir fyrir látna sem ekki voru íslamstrúar og að vera með einhverskonar borða í moskunni. Hann var því handtekinn á staðnum. Myndband af manninum hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum og hann verið harðlega gagnrýndur af öðrum múslimum. He s performing umrah on behalf of Queen Elizabeth II. What is wrong with people? I don t think he s joking either. Too many Muslims getting carried away not knowing where to draw the line pic.twitter.com/7eK1Va9c6k— Majid Freeman (@Majstar7) September 12, 2022 Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Sádi-Arabía Trúmál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Í Stóru moskunni í Mecca má finna Kaba sem er stór steinbygging en múslimar ferðast langar leiðir í pílagrímsferðum til þess að heimsækja bygginguna. Allir þeir sem ekki eru íslamtrúar eru óvelkomnir í moskuna. Jemenskur karlmaður ferðaðist alla leið til borgarinnar með borða sem stóð á: „Pílagrímsferð fyrir sál Elísabetar II Bretlandsdrottningar, við biðjum Guð um að taka hana til himnaríkis til að dvelja ásamt þeim réttlátu.“ Bæði er bannað að fara í pílagrímsferðir fyrir látna sem ekki voru íslamstrúar og að vera með einhverskonar borða í moskunni. Hann var því handtekinn á staðnum. Myndband af manninum hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum og hann verið harðlega gagnrýndur af öðrum múslimum. He s performing umrah on behalf of Queen Elizabeth II. What is wrong with people? I don t think he s joking either. Too many Muslims getting carried away not knowing where to draw the line pic.twitter.com/7eK1Va9c6k— Majid Freeman (@Majstar7) September 12, 2022
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Sádi-Arabía Trúmál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira