Sektaður um einn og hálfan milljarð fyrir kvenhatur og rasisma Valur Páll Eiríksson skrifar 14. september 2022 14:30 Sarver má ekki taka þátt í starfsemi Phoenix-liðanna Suns og Mercury næstu tólf mánuðina. Þá er hann tíu milljónum dollara fátækari. Harry How/Getty Images Robert Sarver, eigandi Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í ársbann af deildinni og sektaður um himinháa fjárhæð eftir rannsókn á meintu kvenhatri og rasisma. Rannsókn NBA leiddi í ljós að Sarver hefði „sýnt af sér háttsemi sem brýtur greinilega gegn almennum vinnustaðastöðlum“. Í rannsókninni fundust sönnunargögn fyrir „rasískum talsmáta, mismunum gegn kvenkyns starfsfólki og kynferðistengd orðræða og framkoma“. Einnig er Sarver sagður hafa sýnt eineltistilburði á vinnustað. Rannsóknin innhélt viðtöl við 320 manns og þá voru 80 þúsund skjöl og myndbönd til skoðunar. Rannsóknin hófst eftir grein ESPN um málið í nóvember í fyrra. NBA sektaði Sarver um 10 milljónir bandaríkjadala, tæplega einn og hálfan milljarð króna, sem er það mesta sem deildin hefur heimild til að sekta eigendur um samkvæmt reglum hennar. Þrátt fyrir það segir í skýrslunni að ekki hafi verið komist að þeirri niðurstöðu að framherði Sarver hafi stafað af kynþátta- eða kynbundinni andúð, Refsing Sarver er vægari en sú gegn Donald Sterling, þáverandi eiganda Los Angeles Clippers, árið 2014. Hann fékk þá lífstíðarbann og var neyddur til að selja félagið eftir að upptaka af honum að tala með rasískum hætti í einkasamtali komst í dreifingu. Sarver á einnig Phoenix Mercury í WNBA-deildinni og má ekki fara á leiki liðanna tveggja næstu tólf mánuðina. Hann má ekki heldur taka neinn þátt í starfsemi félaganna. NBA Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Rannsókn NBA leiddi í ljós að Sarver hefði „sýnt af sér háttsemi sem brýtur greinilega gegn almennum vinnustaðastöðlum“. Í rannsókninni fundust sönnunargögn fyrir „rasískum talsmáta, mismunum gegn kvenkyns starfsfólki og kynferðistengd orðræða og framkoma“. Einnig er Sarver sagður hafa sýnt eineltistilburði á vinnustað. Rannsóknin innhélt viðtöl við 320 manns og þá voru 80 þúsund skjöl og myndbönd til skoðunar. Rannsóknin hófst eftir grein ESPN um málið í nóvember í fyrra. NBA sektaði Sarver um 10 milljónir bandaríkjadala, tæplega einn og hálfan milljarð króna, sem er það mesta sem deildin hefur heimild til að sekta eigendur um samkvæmt reglum hennar. Þrátt fyrir það segir í skýrslunni að ekki hafi verið komist að þeirri niðurstöðu að framherði Sarver hafi stafað af kynþátta- eða kynbundinni andúð, Refsing Sarver er vægari en sú gegn Donald Sterling, þáverandi eiganda Los Angeles Clippers, árið 2014. Hann fékk þá lífstíðarbann og var neyddur til að selja félagið eftir að upptaka af honum að tala með rasískum hætti í einkasamtali komst í dreifingu. Sarver á einnig Phoenix Mercury í WNBA-deildinni og má ekki fara á leiki liðanna tveggja næstu tólf mánuðina. Hann má ekki heldur taka neinn þátt í starfsemi félaganna.
NBA Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira