Góð kartöfluuppskera í Krakkaborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 20:05 Leikskólabörnin voru montin með kartöflurnar, sem þau tóku upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börnin í leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi og starfsfólk hoppa hæð sína af gleði þessa dagana því leikskólinn hefur fengið splunkunýtt gróðurhús og þá er kartöfluuppskeran með besta móti í útigarði skólans. Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira