Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 17:30 Úr leik Sheriff og Manchester United í Evrópudeildinni. MB Media/Getty Images Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Leikurinn fór ekki fram í Transnistríu þar sem Sheriff er staðsett heldur í Kisínev, höfuðborg Moldóvu. Vann Man United nokkuð þægilegan 2-0 sigur þar sem Jadon Sancho skoraði fyrra markið og Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni með marki úr vítaspyrnu. Eftir leik stukku leikmenn sem og starfslið upp í einkaþotu og héldu aftur til Englands. Á föstudeginum, degi eftir leik, fór magakveisa að herja á marga þá sem höfðu farið til Moldóvu. Um var að ræða bæði leikmenn og starfsmenn félagsins. Frétt enska götublaðsins The Sun segir að alls hafi tólf einstaklingar orðið veikir og þeir leikmenn sem veikir urðu hafi ekki treyst sér á æfingu á föstudeginum. Sumir misstu einnig af æfingu á laugardeginum. Nú vinnur félagið hörðum höndum í að reyna komast að því hvar matareitrunin hafi átt sér stað. Hvort það hafi verið í Moldóvu eða í fluginu á leiðinni heim til Englands. Manchester United lék ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina og því kom eitrunin ekki að sök. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 12 stig að loknum sex leikjum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Sjá meira
Leikurinn fór ekki fram í Transnistríu þar sem Sheriff er staðsett heldur í Kisínev, höfuðborg Moldóvu. Vann Man United nokkuð þægilegan 2-0 sigur þar sem Jadon Sancho skoraði fyrra markið og Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni með marki úr vítaspyrnu. Eftir leik stukku leikmenn sem og starfslið upp í einkaþotu og héldu aftur til Englands. Á föstudeginum, degi eftir leik, fór magakveisa að herja á marga þá sem höfðu farið til Moldóvu. Um var að ræða bæði leikmenn og starfsmenn félagsins. Frétt enska götublaðsins The Sun segir að alls hafi tólf einstaklingar orðið veikir og þeir leikmenn sem veikir urðu hafi ekki treyst sér á æfingu á föstudeginum. Sumir misstu einnig af æfingu á laugardeginum. Nú vinnur félagið hörðum höndum í að reyna komast að því hvar matareitrunin hafi átt sér stað. Hvort það hafi verið í Moldóvu eða í fluginu á leiðinni heim til Englands. Manchester United lék ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina og því kom eitrunin ekki að sök. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 12 stig að loknum sex leikjum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Sjá meira
Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti