Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 17:30 Úr leik Sheriff og Manchester United í Evrópudeildinni. MB Media/Getty Images Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Leikurinn fór ekki fram í Transnistríu þar sem Sheriff er staðsett heldur í Kisínev, höfuðborg Moldóvu. Vann Man United nokkuð þægilegan 2-0 sigur þar sem Jadon Sancho skoraði fyrra markið og Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni með marki úr vítaspyrnu. Eftir leik stukku leikmenn sem og starfslið upp í einkaþotu og héldu aftur til Englands. Á föstudeginum, degi eftir leik, fór magakveisa að herja á marga þá sem höfðu farið til Moldóvu. Um var að ræða bæði leikmenn og starfsmenn félagsins. Frétt enska götublaðsins The Sun segir að alls hafi tólf einstaklingar orðið veikir og þeir leikmenn sem veikir urðu hafi ekki treyst sér á æfingu á föstudeginum. Sumir misstu einnig af æfingu á laugardeginum. Nú vinnur félagið hörðum höndum í að reyna komast að því hvar matareitrunin hafi átt sér stað. Hvort það hafi verið í Moldóvu eða í fluginu á leiðinni heim til Englands. Manchester United lék ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina og því kom eitrunin ekki að sök. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 12 stig að loknum sex leikjum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Leikurinn fór ekki fram í Transnistríu þar sem Sheriff er staðsett heldur í Kisínev, höfuðborg Moldóvu. Vann Man United nokkuð þægilegan 2-0 sigur þar sem Jadon Sancho skoraði fyrra markið og Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni með marki úr vítaspyrnu. Eftir leik stukku leikmenn sem og starfslið upp í einkaþotu og héldu aftur til Englands. Á föstudeginum, degi eftir leik, fór magakveisa að herja á marga þá sem höfðu farið til Moldóvu. Um var að ræða bæði leikmenn og starfsmenn félagsins. Frétt enska götublaðsins The Sun segir að alls hafi tólf einstaklingar orðið veikir og þeir leikmenn sem veikir urðu hafi ekki treyst sér á æfingu á föstudeginum. Sumir misstu einnig af æfingu á laugardeginum. Nú vinnur félagið hörðum höndum í að reyna komast að því hvar matareitrunin hafi átt sér stað. Hvort það hafi verið í Moldóvu eða í fluginu á leiðinni heim til Englands. Manchester United lék ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina og því kom eitrunin ekki að sök. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 12 stig að loknum sex leikjum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45